Búfræðingurinn - 01.01.1941, Qupperneq 77
B U F Ií Æ1) I N G U R I N N
73
Þegar þvermál leiðslu er:
2 em þá er m = %
n
5 — —--------= %
10-------------= %
13--------------= %
15-------------= %
1 er lengd leiðslunnar og h er hallinn á allri lengd hennar, hvorutveggja
reiknað í metrum.
Með því að setja þessar tvær likingar upp i einu lagi fæst:
1)
2)
3)
að Q = 2.818
Vt
50 d .
+ 50
að h =
að d =
(1 + 50 d)
604
4 d
v2
■ m
• n’
1
644 ■ 4 m2 . h + 50
h
. h
• n2
Sé rciknað mcð, samkvæmt áðursögðu, að vatnsmagnið, sem leiða þarf
af ha, sé 0,66 litr/sek og það flatarmál, sem ræsi af ákveðinni lengd
þurrkar er kallað F, reiknað á ha, þá eru hlutföllin milli
F _ 1
Q _ 0.00066
og F = 1515 . Q
eða
F = 1515
m
2.818 n d2
i / 50 • d • h
J/ 1 + 50 d
Þegar lengd ræsis og botnhalli þess er gefið, fjarlægð milli ræsanna
ákveðin, svo vitað er af hve miklu svæði þvi er ætlað að taka móti vatni,
er likingin reiknuð út, og með því að setja inn mismunandi þvermál af
lteiin pípugerðum, er líklegastar eru, fæst liver pipuvidd nægir til að
þurrka það flatarmál, sem ræsið á að flytja vatn frá.
Vitanlega er afrennslismagn það, sem liér er gert ráð fyrir, 0,66 litr/sek.
af ha, byggt á meðaltals regnmagni og ekki tekið tillit til allra áhrifa-
atriða, þar sem engar rannsóknir eru til um það, t. d. live uppgufunin
er mikil, svo þar er um áætlun að ræða, sem er nærri lagi miðað við
Vestur- og Suðvesturland, en þar, sem regnmagnið er mest, iná gera ráð
fyrir meira afrennsli eins og í Skaftafellssýslum, Árness- og Rangárvalla-
sýslu, en minna norðanlands, eins og gefur að skilja, þar sem úrkoman
er miklu minni.
b) Gerð lokræsa.
Lokræsi eru búin til úr ýmiskonar efni, er leiðir vatnið eftir
ræsinu, og fá þau þá vatn eftir því hvað það er, sem leiðir
vatnið eftir þeim. Helztu tegundir lokræsa eru hnausræsi, pípu-
ræsi, skógviðarræsi og grjótræsi.