Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 91

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 91
BÚFRÆÐINGURINN 87 aS sjá fyrir vatnsþörfinni xneð þeim hætti, aS nytjajurtunum sé séS fyrir nægum raka yfir allt vaxtarskeiS þeirra til viSbótar þvi valni, er jörSin fær meS úrkomunni og þeim forSa, er hún varSveitir meS hárpipuafli sinu, svo aS þrátt fyrir vatnseySslu gróSursins, uppgufun frá honum og jarSveginum og lækkaSa grunnvatnsstöðu vegna þurrka, verSi aldrei þurrð á þvi vatns- magni i hárpípum jarðvegsins, sem viðkomandi gróður gerir kröfu til. Áveitur, er fullnægja þessu markmiði, kallast vökviuiaráveitur. Hérlendis og í öðrum lönduxn, þar sem allmikil úrkoma er, en tiltölulega lágur sumarhiti, er algengara að aSalmarkmið áveitanna sé eklci það að vökva jarðveginn, heldur hitt, að flytja áveituland- inu og gróðri þess jurtanærandi efni, sem annað tveggja eru upp- lepst í vatninu eða föst efni, er það flytur meS sér og hafa næi'- ingargildi, og eru þá þýðingarmest hin verðmætu jurtanærandi efni, köfnunarefni (N2), fosforsýra (P2O5), kalí (KoO) og kalk (CaO). Þessar áveitur mætti þvi nefna áburðaráveitur. Hvort heldur er að ræða um notkun vatnsins til vökvunar eða til að flytja landinu áburðarauka i verðmætri jurtanæringu, þá eru það fleiri samverkandi atriði, er áhrifum áveitunnar, eða öllu fremur vaxtarauka eftirtekjunnar, valda. Þar kemur t. d. til greina, að vatnið sjálft, efnafræðislega hreint (H2O), er næringarefni fyrir gróðurinn og gengur til sambands við kolsýringinn, er jurt- irnar nema úr loftinu, og myndast meS þeim hætti kolvetnin i gróðrinum. Næringarefnin í jarðveginum leysast upp í vatninu, og næringar- upplausnin fær þá þynningu við áveituna, að jurtirnar geta hag- nýlt sér þau. í sambandi við þessi áhrif áveitanna kernur þó fraxn atriði, er dregur í vafa, hvort upplausnarhæfileikar vatnsins séu án skaða, eins og áveitur hér á landi eru gerðar og starfræktar. Uppleystu efnin i áveituvatninu og efnin, sem vatnið leysir upp úr yfirborði jarðvegsins, botnfalla aldrei. Þegar vatnið streymir yfir landið cða stendur i áveituhólfunum, hefir gróðurinn engin not uppleystu efnanna í því nema þeim liluta þess, sem er i jarð- veginum sjálfum. Sá hluti vatnsins, sem sígur gegn um jarð- veginn og er i hoiium, þegar áveitu er lokið og veitt er af, lætur gróðrinum frjóefni þessi í té. Það má þvi með nokkrum líkum álykta, að samhliða aukinni notkun á frjóefnaforða jarðvegsins fyrir áhrif áveitanna eigi sér stað tap verðinætra efna úr jarðveg- inum, sumpart með vatni því, sem veitt er af áveitunum, og að nokkru leyli fyrir niðursig til dýpri jarðlaga heldur en rætur jurt- anna greina sig í. Þetta kom greinilega í ljós við rannsókn, er höf. gei'Si um þetta atriði á Skeiðum 1924. Ilinn 3. júní var tekið vatn til rannsóknar úr Þjórsá, og þann sama dag er vatni árinnar veitt i áveituhólf,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.