Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 99
BÚFRÆÐINGURINN
95
i'annsóknum að dœma, að þau séu meiri, þegar vatnsföllin
eru um lengri tima í vexti, heldur en þegar þau hafa venju-
legt vatnsmagn. Það virðist, að hitastig ánna hafi veruleg
áhrif á þetta atriði, t. d. hefir Almenningsá i Biskupstung-
um sérstaklega mikið uppleyst af fosforsýru og kali, en Varmá
í Mosfellssveit mikið uppleyst af kalki, en jarðhitasvæðí
liggja að þessum ám.
Uppleystu efnin eru í %a af vatnsmagni í
Laxá við Mývatn ....................... 0,0430
Eyjafjarðará .......................... 0,0112
Hvítá eystra .......................... 0,0110
Þjórsá venjulegt vatnsmagn ............ 0,0184
Þjórsá í vexti ........................ 0,0692
Það er talið samkvæmt rannsóknum, að jurtirnar vaxi hezt
el' efnismagn þeirra uppleystu salta, er þær nærast af, er
9,2%. Þær þola allt að 0,5% og geta nærzt með 0,005%.
Efnaupptöku aðstaða þeirra minnkar ört og hverfur, verði
upplausnin þynnri. Það má því álykta, að uppleyst sölt í ár-
vatni hér á landi lullnægi sjaldnast lágmarksþörf jurtanna,
en samkvæmt áður tilgreindri rannsóltn geta upplausnarhæfi-
leikar vatnsins tvöfaldað efnismagn verðmætu efnanna við
upplausn efna úr jarðveginum, en á þvi, hve mikið jurtirnar
keta hagnýtt sér, byggist þýðing' uppleystu efnanna. Það sem
jarðvegurinn bindur af uppleystum efnum úr vatni, er sigur
1 gegnum hann, er áætlað af erlendum fræðimönnum Vio efn-
anna, en það benda líkur til, að það sé miklum vafa hundið,
að íslenzkar jarðtegundir í áveituengjum hindi svo nokkru
hemi af ujipleyslu efnunum, nema þar sem í jarðveginum erti
»kolloid“ efni.
Enda þótt efnagreiningar af vatni úr hérlendum ám séu ekki
margar, verður hér tilgreint meðaltal af efnarannsóknum á
31 sýnishorni úr nokkrum helztu vatnsföllunum, sem notuð
eru til áveitu, borið saman við vatn úr norskum og dönskum
ám.
Allar tölurnar eru mg af uppleystum efnum i einum Jitra
vatns. n2 P,0E K20 CaO
ísl. ár 1,03 1,23 2,27 12,60
Uanskar ár . 3,40 0,19 2,18 69,20
Norskar ár . .. 0,53—0,66 0,09—0,15 0,45—1,23 23,5—83,12