Búfræðingurinn - 01.01.1941, Side 105
BÚFRÆÐINGURINN
101
C. Áveituskilyrði.
Ilér á landi eru áveitur mest notaðar i þeim tilgangi aö bæta
engjalöndin og til að breyta ræktunarlausum flóum og mýrum í
nothæf slægjulönd. RaS er aSeins á tiltölulega fáum stöSum, sem
áveitur hafa veriS gerSar til vökvunar túna og garSlanda.
Grundvöllur fyrir því, aS engjaávcitur geti orSiS arSbærar fram-
kvæmdir er, að skilyrðin til veitugerSar séu hagstæð, bæSi livaS
viS kemur aSstöSunni til vatnsins, sem nota á. landsins, er veitt
skal á, og gróSurfarsins á landinu.
Koma þar fyrst og fremst til greina eftirtalin atriöi:
1) AS til umráSa sé gott áveituvatn, sem án áhrifa veSurfars-
ins geti á öllum tímum, sem áveitunnar er þörf, fullnægt vatns-
magnsþörf þess svæSis, sem veitt skal á.
2) AS vatniS sé í þeirri afstöSu til landsins, sem veitt skal á,
aS upptaka þess úr farvegi og aSfærsIa þess til laudsins sé ekki
þeim vandkvæSum bundin, aS þessi tvö atriSi verSi stór kostnaSar-
liSur i framkvæmdunum.
3) AS lega landsins og hallaskilyrSi séu liagstæS fyrir þá áveitu-
aðferS, sem notuS er.
4) AS gróSurfar landsins sé þannig, að þaS þoli áveituna, og
verSur sérstaklega aS taka tillit til gróSurfarsins þegar valiS er
milli þess, hver áveituaSferS skuli notuS.
ViS áveitur til vökvunar, svo sem túnáveitur og regnáveitu og
vökvun garðjurta, er aðalatriSi, aS vatniS sé laust viS skaSleg
efnasambönd og aS þaS sé lilýtt, því þá eru upplausnarhæfileikar
þess meiri.
1. Vatnið o() öflun þess.
Hvort skilyrSi eru til staSar fyrir þvi, aS áveita verSi fram-
lcvæmd, er samkvæmt framanrituSu, aS nothæft áveituvatn sé lil
umráSa og aö aöstaSa sé til aö ná þvi upp i aSfærsluskuröi og
leiSa þaS meS skurSakerfi um landið, sem veitt skal á. Ilagfelldast
er aS aSstaöan sé sú, aS vatniS megi taka sjálfrennandi viS venju-
lega vatnsstöSu, eSa sem betra er viS lægstu vatnsstöSu í vatnsfalli
því, sem notaS er til áveitu, ella veröur annaS tveggja að hækka
vatnsstööuna meö yfirfalli eSa dæla vatninu upp í aSfærslu-
skurSinn.
Hve stórt svæði unnt er aS taka til veitugerSar, byggist á þvi,
hve miklu vatnsmagni er hægt aS liafa ráS á til veitugerSarinnar.
Vatnsmagnsþörfin byggist fyrst og fremst á því tvennu, live mikiS
vatn þurfi til aS fullnægja næringarþörf jurtanna þegar um
vökvunaráveitu er aS ræSa eSa áburSarþörf þeirra og landsins,
sem veitt er á, ef áburSaráveita er marknxiSiS, og i ööru lagi á