Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 116
112
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
Einfaldasta gerð straumveitu er, ef áveituskurður liggur
þvert á aðalhalla landsins, og út frá honum eru gerðar seytlu-
rennur, annað hvort til heggja eða annarar hliðar, til að
dreil'a vatninu, og liggja þá seytlurennurnar meðfram jafn-
hæðalínum á landinu og fylgja því ekki beinum línum, heldur
inishæðum landsins.
Liggi áveituskurður, sem vatn er tekið frá, meðfram hæstu
tilið áveitusvæðis, þannig að áveitulandið liggur út frá hon-
um á einn veg, eða ef hann liggur eftir hæð, sem enginu hallar
frá lil beggja hliða, þá er vatnið tekið úr skurðinum með
rennustokkunum, er liggja þvert á hliðarhalla landsins, en
seytlurennurnar eru lagðar út frá rennustolckunum á báða
vegu.
í þriðja lagi getur þurft enn samsettara skurðakerfi til að
dreifa vatninu um engið. Þannig getur aðfærsluskurður legið
þvert á aðalhahann, en vatnið frá honum er leitt í veilu-
stokkum, er liggja þvert við aðalhallann, og liggja veitu-
stokkarnir út frá áveituskurði með nokkru millibih, eftir
því hvernig landslagi er háttað. Rennustokkarnir liggja frá
þeim beint eftir aðalhallanum á landinu niður frá veitustolck-
unum, og seytlurennurnar aftur út frá þeim ])vert við aðal-
hallann.
Straumveitan er annað tveggja gerð án þess að yfirhorðs-
jöfnun fari fram á landinu, náttúrleg straunweitn, eða þá
eins og algengt er erlendis, að yfirborði landsins er með vinnslu
og tilfærslu gel'in yfirborðslögun, sem hentar straumveitu-
kerfi því, sem notað er.
Náttúrlegri straumveitu er liægt að koma við alls staðar
þar sem halli landsins er > 2%. Þessi lágmarkshalli er
nauðsynlegur til þess að vatnið seylli áfram yfir landið, þrátt
fyrir mótstöðu þá, sem grassvörðurinn veitir. Hallinn þarf að
vera meiri, ef jarðvegur er mjög gljúpur, en má jafnvel komast
af með minni halla, ef jarðvegurinn er þéttur.
Á mynd nr. 10 er sýnt mismunandi fyrirkomulag í straumveitu-
kerfi. Þar er vatnið í farveginum hækkað með lokun flóðlokunnar
við s, jafnframt er flóðlokan við k opnuð og fellur þá vatnið í
veitustokkinn Z. Hann er lagður með svo litlum halla sem leyfi-
legt er samkvæmt því, sem áður er getið, af þeim ástæðum, að við
það næst áveitan yfir hreiðara svæði. Valnið dreifisl í rennu-
stokkana v og þaðan í seytlurennurnar r. Efsta seytlurennan liggur