Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 140
Aburðartíminn.
Eftir Ólaf Jónsson
Oft hefi ég á bændafundum heyrt rætt um það, hvenær
hezt mundi að bera búfjáráburð á völl, og hefir mönnum
venjulegast sýnzt sitt hverjum. Þess er ávallt milcil þörf að
varðveita og nýta verðinæt ei'ni búfjáráburðarins sein bezl,
en þó aldrei meiri en nú, þegar yfir vofir áburðarskortur og
dýrtíð. Mætti margt segja um alla meðferð okkar á áburði,
en hér verða þó aðeins lögð nokkur orð í umræðurnar um
áburðartímann.
í hvert sinn, sem ég heyri minnzt á áburðartíma, kernur
mér í liug vísa, sem varð til fyrir mörgum árum á einu
bændanámskeiði, þegar rætt var uin áburðartíma, og einn
fræðimannanna hafði gert því máli ýtarleg skil. Vísan er
svona*
Næstuin cnguin neitt inun tjá
við náttúruna að glíina.
Hezt mun vera að bera á
bara einlivcrntíma.
Vísan sýnir ákaflega vel þær undirtektir, sem við, svo-
kallaðir fræðimenn landbúnaðarins, stundum fáum, þegar
við viljum vanda oklcur og rökræða eitthvert búnaðarspurs-
mál frá ýmsum hliðum. Bændurnir vilja helzt fá skýr og
ákveðin svör, án allra undanbragða og fræðilegrar útbrota-
semi, en því miður eru málin sjaldan svo einföld, að unnL
sé að láta uin þau gilda einhliða reglur undir öllum stað-
háttum. Svörin hljóta að verða báð ytri aðstæðum, sem
breytast frá einum stað til annars, og því ómögulegt að gefa
bein svör nema um mjög takmarkað svæði sé að ræða. Venju-
legast verður hver bóndi að leggja á sig það ómak að nota
þær búfræðilegu upplýsingar, sem hann fær í ræðu eða riti,
með hliðsjón af þeim staðháttum, sem hann á við að búa,
annars er óvíst, að upplýsingarnar komi honum að nokkru
haldi.