Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 187

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 187
BÚFRÆÐINGURINN 181 komnir á heiðarbrún, en þar mættum við upphlöðnum grjót- vörðum, er vísuðu okltur leiðina norður. Hún Helga hafði slegizt í för með okkur, hún ætlaði til kunningja sinna í Hörgárdal. Hún Helga er ein af þessum indælu, broshýru heimasætum, sem sveitirnar hafa alið upp, og ganga óhikað og hispurslaust að hverju, sem koma skal, og láta sér hvergi bregða, hvert sem örlögin leiða þær. Það kom brátt í Ijós, að léttara og fljótar þótti stígast við hlið Helgu en ella, sóttumst við því allir eftir að fá að ganga sem næst henni og helzt að leiða hana, en þar þóttu verða misjöfn skipti. Eftir svo sem 5 stunda göngu komum við að allvel hýstu nýbýli og efsta bæ í Hörgárdal. Þarna vorum við öll ókunnug og var því ekki um annað að gera en vekja upp á bænum og spyrja um leiðina til Flögu, en þangað var ferð- inni heitið, því þar vissum við að var til heimilis einn kunn- ingi okkar. Eftir skamma stund höfðum við fengið þær upp- lýsingar er við þurftum og héldum ferðijmi áfram. Á Flögu hittum við svo kunningja okkar og fengum þar ágætar við- tökur og gistum, það sem eftir var nætur. Næsta dag var ferðinni haldið áfram. Mátti þá hóndinn, Aðalsteinn Guð- mundsson, ekki heyra nefnt að við færum gangandi úr hlaði. Setti hann undir okkur hesta, fylgdi okkur af stað og sagði ýmsar skemmtilegar sögur og skýrði fyrir okkur einkenni fjallanna í kring. En nú var ekki Helga með okkur lengur. Hún hafði sent vinstúlku sinni þar í dalnum orð, og kom hún rnóti henni með hesta snennna morguns. Aðalsteinn fylgdi okkur að þjóðveginum, sem liggur eftir Öxnadal, en enga þóknun vildi hann taka fyrir greiðann. Við tókum nú til fótanna, gengum eftir veginuin, litum tollfrjálsum augum á hvað sem fyrir bar og komum til Akureyrar síðla dags, skoð- uðum lielztu stræti hæjarins um kvöldið, en svo margt að- komufólk var í hænuin, að þröngt var á gistihúsum, svo einn vinur okkar og skólabróðir, er þá vann í Gróðrarstöðinni hjá Ólafi Jónssyni, skaut skjólshúsi yfir okkur um nóttina. Var hann á kvöldgöngu með heldra fólki bæjarins, þótli okkur verða vel til vina, er við hittum hann. Næsta dag, mánudag 1. júlí, risum við félagar tímanlega á fætur. Sólin vermdi jarðargróðurinn, þurrkaði döggina al' greinum trjánna og færði gyllta liti yfir bæinn. Magnús, vinur okkar, var önnum kafinn við þurrheysverkun og tilrauna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.