Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 190
Frá bændaskólanum á Hvanneyri
Nýr kennari var ráðinn til skólans haustið 1940. Er ]jaS Hans
Jörgenson frá Akranesi. Hann er fæcldur 5. júní 1912. ÁriS 1932
lauk hann sveinsprófi í trésmíSum, útskrifaSist frá alþýSuskól-
anum á Laugarvatni 1934 og íþróttaskólanum á sama staS 1936,
fékk meistarapróf í húsasmíSum 1937 og lauk kennaraprófi 1938.
Var síSan barnakennari á Akureyri 1938—1940. Hann kennir leik-
fimi, smíSar og söng. AS öSru leyti er kennsla meS svipuSu sniSi
og undanfariS. Nemendur eru 60 i vetur og félagslif allt, iþróttir
og skemmtanir meS líkum hætti og veriS hefir. Kennsla í smiSum *
hefir þó nokkuS veriS aukin. Er nú kennd trésmíSi i eldri deild,
og fær hver nemandi 3 tima einu sinni i viku. Eru smíSuS borS
i kennslustofu o. fl. í vetur bárust SteSjasjóSi 300 kr. frá ónafn-
greindum Hvanneyringum, og er þaS höfSingleg gjöf og vel þegin,
en SteSjasjóSur á aS stuSla aS aukinni smíSakennslu viS skólann.
SumariS 1940 var sett hér upp vatnsorknstöff til framleiSslu á
rafmagni fyrir staSinn, og sá Kjartan Sveinsson aSallega um þaS
verk. VatniS er leitt eftir 200 m. löngum skurSi úr Vatnshamra-
vatni niSur fyrir norSan fjárhúsin, og er orkustöSin þar fyrir
neSan brekkuna. FalliS er 12% m. og venjulegt vatnsmagn 50—60
]/ sek., en túrbínan er þó gerS fyrir 100 1/ sek. StöSin skilar 6 kw
og er þaS nóg rafmagn til ljósa á staSnuin og til aS dæla meS vatni.
Þegar ijós eru ekki notuS, má nota afliS til hitunar og eldunar, en
aSeins i smáum mælikvarSa.
Frá SámsstöSum var voriS 1940 fengiS skozkt nanl ásamt 5
gripum öSrum, sem eru % og % blóSs. Á aS ala upp kynblcndinga
til slátrunar. Keyptar voru 8 kindur af Border-Leicesterkijni frá
HalldórsstöSum í Þingeyjarsýslu. Á aS ala upp kynbiendinga i þeim
tilgangi aS reyna, hvort þeir standist betur mæSiveikina en hrein-
ræktaS íslenzkt fé.
Verkfærasafn. Á siSastliSnu vori (1940) ákvaS landbúnaSarráS-
herra, aS hér viS skólann skyldi komiS upp verkfærasafni. Er
meiningin aS safna i þaS sem mestu af gömlum áhöldum, sem
notuS hafa veriS liér á landi viS landbúnaS og innanhússstörf,
en einnig nýjum verkfærum, einkum innlendum. Sem dæmi um