Búfræðingurinn - 01.01.1941, Side 198
192
BÚFRÆÐINGURÍNN
7. Hermann Andrés Kristjánsson frá SiglufiríSi, fæddur 7. nóvem-
ber 1917 í Faasnavaag í Norcgi. Foreldrar: Amanda sál. Pcter-
sen og Kristján Hallgrímsson á Siglufiröi.
8. Ingólfur Hallsson frá Steinkirkju i Fnjóskadal í Suður-Þingeyjar-
sýslu, fæddur 28. september 1919 að Steinkirkju. Albróðir nr. tí.
9. Jóhannes Guðnason frá Bjargi á Isafirði, fæddur 29. september
1921 á Suðureyri í Súgandafirði. Foreldrar: Albertlna Jóhannes-
dóttir og Guðni ,T. Þorleifsson í Botni í Súgandafirði.
10. Jónas Björgvin Jónsson frá Bakka i Svarfaðardal í Eyjafjarðar-
sýsiu, fæddur 29. júní 1907 á Vopnafirði. Foreldrar: Halldóra
Guðjónsdóttir og Jón Jónasson í Nesi á Norðfirði.
11. Ólafur Guðmundsson frá Litlulilíð í Lýtingsstaðahreppi i Skaga-
fjarðarsýslu, fæddur 22. janúar 1917. Foreldrar: Ólína Sveins-
dóttir og Guðmundur Ólafsson í Litluhlið.
12. Pétur Pálsson frá Syðra-Vallholti í Skagafjarðarsýslu, fæddur 28.
október 191tí að Spákonufelli á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. For-
eldrar: Anna Sölvadóttir og Páll Pétursson á Holtastöðum i Langa-
dal i Húnavatnssýslu.
18. Sigurður Ellertsson frá Holtsmúla í Staðarhreppi í Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 14. júlí 1919 að Holtsmúla. Foreldrar: Ingibjörg
Sveinsdóttir og Ellert Jóhannsson í Holtsmúla.
14. Sigurður Haraldsson frá Tjörnum í Vestur-Eyjafjöllum í Ilang-
árvallasýslu, fæddur 20. april 1919 að Tjörnum. Foreldrar: Sig-
ríður sál. Tómasdóttir og Haraldur Jónsson.
15. Sigurjón Markús Jónasson frá Hátúni í Seilulireppi, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 27. ágúst 1915 'að Garði í Hegranesi. Foreldrar:
Steinunn Sigurjónsdóttir og Jónas Gunnarsson.
lfi. Sigtryggur Pálsson frá Ytri-Hofdölum, Skagafjarðarsýslu, fæddur 18.
apríl 1919 á Sauðárkróki. Foreldrar: Asta Magnúsdóttir og Páll Pálsson.
17. Þorsteinn Jónsson frá Seljavöllum, Austur-Eyjafjöllum, Rangár-
vallasýslu, fæddur 29. marz 1911 að Seljavöllum. Foreldrar. Sig-
ríður Magnúsdóttir og Jón sál. Jónsson.
Bændadeild:
1. Anton Vilbelm Armannsson frá Urðum í Svarfaðardal, Eyjafjarðar-
sýslu, fæddur 2. júlí 1915 i Þorgeirsfirði, Suður-Þingeyjarsýslu.
Foreldrar: Elín sál. Sigurhjartardóttir og Ármann Sigurðsson.
2. Nývarð Ólfjörð Jónsson frá Garði í Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 30. september 1910 að Garði. Foreldrar: Svafa Guðvarðar-
dóttir og Jón Hansson.
3. Sverrir Arngrímsson frá Stafiii í lVeykjadal, Suður-Þingeyjarsýslú,
fæddur 30. júní 1918 á Akureyri. Foreldrar: Guðný Árnadóttir og
Arngrímur sál. Einarsson.
4. Stefán Jónsson, stúdent frá Hofi á Höfðaströnd, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 2. janúar 1915 að Eyliildarholti, Skagafjarðarsýslu. For-
eldrar: Sólveig Eggertsdóttir og Jón Pétursson.
5. Þórarinn Páll Valdimarsson frá Göngustöðum í Svarfaðardal, Eyja-
fjarðarsýslu, læddur 23. septeniber 1913 að Göngustöðum. Foreldrar:
Steinunn Sigurðardóttir og Valdiinar Júlíusson.