Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 199
BUFRÆÐINGURINN
193
Nemendur skólans 1938—1939.
Eldri deild:
1. Aðalsteinn Lárusson frá Reykjavík.
2. Björgvin Arni Hrólfsson frá Hallbjarnarstöðum.
ii. Einar J. Tliorlacius frá Öxnafelli.
4. Gunnar Ágúst Haraldsson frá Eystri-Kirkjubæ.
5. Haraldur Hallsson frá Steinkirkju.
(i. Hermann Andrés Kristjánsson frá Siglufirði.
7. Ingólfur Hallsson frá Steinkirkju.
S. Jóhannes Guðnason frá ísafirði.
!). Jónas Björgvin Jónsson frá Bakka.
10. Ólafur Guðmundsson frá Litluhlið.
11. Pétur Pálsson frá Syðra-Vallliolti.
12. Sigúrður Ellertsson frá Iloltsmúla.
12. Sigurður Haraldsson frá Tjörnum.
14. Sigurjón Markús Jónasson frá Hátúni.
15. Þorsteinn Jónsson frá Seljavöllum.
Yngri deild:
1. Bjarni Pálmason frá Hofi, Arnarneshreppi, Eyjafjarðarsýslu, fæddnr
14. ágúst 1914 að Hofi. Foreldrar: Elín Indriðadóttir og Pálmi
Magnússon.
2. Björn Steinsson frá Neðraási, Hjaltadal, Skagafjarðarsýslu, fæddur 2.
apríl 1921 að Ncðraási. Foreldrar: Soffía Jónsdóttir og Steinn
Stefánsson.
3. Eysteinn Jóhannsson frá Skógum á Fellsströnd, Dalasýslu, fæddur 23.
janúar 1917 að Skógum. Foreldrar: Júlíana M. Sigmundsdóttir og
Jóhann Jónasson.
4. Friðbjörn Adolf Zoplióniasson frá Hóli, Svarfaðardal, Eyjafjarðar-
sýslu, fæddur 22. desember 1918 að Hóli. Foreldrar: Súsanna Guð-
mundsdóttir og Zophónías Jónsson.
5. Guðmundur Jóhann Majasson frá Höl'ðaströnd, Grunnavíkurlireppi,
Norður-fsafjarðarsýslu, fæddur 1G. september 1913 að Leirá. For-
eldrar: Guðrún Guðmundsdóttir og Majas Jónsson.
G. Gunnlaugur Maron Pétursson frá Syðra-Garðsliorni, Svarfaðardal,
Eyjafjarðarsýslu, fæddur 9. desember 1919 að Brekkukoti. Foreldrar:
Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir og Pétur Gunnlaugsson.
7. Jóhann G. Jóhannsson frá Flögu, Skriðulireppi, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 27. ágúst 1920 að Öxnhóli. Foreldrar: Sigurlaug Zophonias-
dóttir og Jóliann Sigfússon.
8. Jón Guðmundsson frá Hofsstöðum, Viðvíkurhreppi, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 22. september 1922 að Litla-Hóli i sama hreppi. For-
eldrar: Fanney Jónsdóttir og Guðmundur Magnússon.
9. Jón llelgi Ingvarsson frá Héraðsdal, Lýtingsstaðahreppi, Skaga-
fjarðarsýslu, fæddur 20. september 1917 að Hóli í sarna lireppi.
Foreldrar: Marta Helgadóttir og Ingvar Jónsson.
13