Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 200
194
BÚFRÆÐINGURINN
10. Jósep Jón Ólafsson frá Veðramóti, Skarðshreppi, Skagaf jarðarsýslu,
fæddur 14. nóvember 1918 að Kimbastöðum, sama hreppi. Foreldrar:
Matthildur Ófeigsdóttir og Ólafur Jónsson.
11. Magnús Guðmundsson frá Blesastöðum, Skeiðahreppi, Árnessýslu,
fæddur 17. septemher 1912 að sama stað. Foreldrar: Iíristín Jóns-
dóttir og Guðmundur Magnússon.
12. Magnús Jónsson frá Skógi, Rauðasandi, Vestur-Barðastrandarsýslu,
l'æddur 12. júlí 1905 á Patreksfirði i sömu sýslu. Foreldrar: hórdis
Teitsdóttir og Jón Bjarnason.
13. Marz Friðjón Rósantsson frá Baldursliaga, Glæsihæjarhreppi, Eyja-
fjarðarsýslu, fæddur 12. desember 1912 að Grjótgarði, Hörgárdal i
sömu sýslu. Foreldrar: Guðrún Marzdóttir og Rósant Jóhannsson.
14. Páll L. Rist frá Litla-Hóli, Hrafnagilslireppi, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 1. ágúst 1921 að Akureyri. Foreldrar: Margrét Sigurjóns-
dóttir og Lárus .1. Rist.
15. ltagnar Róbertsson Bárðdal frá Sigríðarstöðum, Ljósavatnsskarði,
Suður-Þingeyjarsýslu, fæddur 21. marz 1918 að Hallgilsstöðum,
Fnjóskadal í sömu sýslu. Foreldrar: Herborg Sigurðardóttir og
Róbert Bárðdal.
1G. Rögnvaklur Jónsson frá Marbæli, Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 23. fehrúar 1918 að Marbæli. Foreldrar: Anna Rögnvalds-
dóttir og Jón Erlendsson.
17. Sigurjón Runólfsson frá Dýrfinnustöðuin, Akrahreppi, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 15. ágúst 1915 að Dýrfinnustöðum. Foreldrar: Maria
Jóliannesdóttir og Runólfur Jónsson.
18. Stefán Valgeirsson frá Auðbrekku, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 20. nóvember 1918 að Auðbrekku. Foreldrar: Anna Einars-
dóttir og Valgeir Árnason.
19. Steinjiór Egilsson frá Árbakka, Grýtubakkahreppi, Suður-Þing-
eyjarsýslu, fæddur 29. október 1920 að Kambsmýrum i s'ömu sýslu.
Foreldrar: Tlieodóra Þórðardóttir og Egill Olgeirsson.
20. Sveinn Egilsson frá Sveinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 14. október 1915 að Sveinsstöðum. Foreldrar: Jakobína
Sveinsdóttir og Egill Benediktsson.
21. Sveinlijörn Kristjánsson frá Gásum, Glæsibæjarhrcppi, Eyjafjarðar-
sýslu, fæddur 17. desember 1913 að Kristnesi, Glerárþorpi. Foreldrar:
Jakobína Sveinhjörnsdóttir og Kristján Kristjánsson.
22. Þormóður E. Guðlaugsson frá Stóradal, Svínavatnshreppi, Austur-
Húnavatnssýslu, fæddur 15. marz 1916 að Réttarliolti, Skagaströiul
í sömu sýslu. Foreldrar: Elín Sölvadóttir og Guðlaugur Bjarnason.
Bændadeild:
1. Halldór Iíristinn Haraldsson frá Ytra-Garðshorni, Svarfaðardal,
Eyjafjarðarsýslu, fæddur 23. febrúar 1920 að Þorleifsstöðum i sömu
sveit. Foreldrar: Anna Jóliannesdóttir og Haraldur Stefánsson.
2. Hermóður Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu,
fæddur 3. marz 1915 að Sandi. Foreldrar: Guðrún L. Oddsdóttir og
Guðmundur Friðjónsson.