Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 202
13 Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
19(5
3. Bjarni Pétursson frá Minni-Brekku, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 16. febrúar 1919 að Minni-Þverá. Poreldrar: Einarsína Jónas-
dóttir og Pétur Jónasson.
4. Einar Jónsson frá Silfurgötu 3, ísal'irði, fæddur 7. júní 1918 að
Setbergi, Fellum, Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Katrín Jóusdóttir
og Jón Fr. Guðmundsson.
5. Friðrik Pétursson frá Hofi, Höfðaströnd, Skagafjarðarsýslu, fæddur
26. marz 1922 að Eybildarbolti í sömu sýslu. Foreldrar: Þórunn Sig-
urhjartardóttir og Pétur Jónsson.
6. Gísli Bessason frá Kýrholti, Viðvikursveit, Skagafjarðarsýslu, fæddur
11. nóvember 1920 að Kýrliolti. Foreldrar: Elínborg Björnsdóttir og
Bessi Gíslason.
7. Guðmundur Jóiiannsson frá Tungu, Fljótum, Holtshreppi, Skaga-
fjarðarsýslu, fæddur 18. desember 1919 að Háakoti, sama hreppi.
Foreldrar: Sigríður Jónsdóttir og Jóhann Benediktsson.
8. Halldór Guðnason frá Þverdal, Aðalvík, Norður-ísafjarðarsýslu,
fæddur 12. júli 1917 að Þvcrdal. Foreldrar: Veroníka Borgarsdóttir
og Guðni ísleifsson.
9. Hákon Sigtryggsson frá Húsavík, Suður-Þingeyjarsýslu, fæddur 5.
apríl 1920 að Hofstaðaseli, Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jakobina
Þorbergsdóttir og Pétur Sigtryggur Jakobsson.
10. Iljalti Pálsson frá Ránargötu 6 A, Reykjavik, fæddur 1. nóvember
1922 að Hólum i Hjaltadal. Foreldrar: Guðrún Hanncsdóttir og Páll
Zophóníasson.
11. ívar Björnsson fró Vindfelli, Vopnafirði, Norður-Múlasýslu, fæddur
11. febrúar 1916 að Arnórsstöðum i Jökuldal. I'oreldrar: Anna
Magnúsdóttir og Björn Jóhannsson.
12. Jón A. Guðnason frá Hólmum, Austur-Landeyjum, Rangárvallasýslu,
fæddur 23. febrúar 1918 að Miðkoti í Vestur-Landeyjum. Foreldrar:
Rósa Andrésdóttir og Guðni Magnússon.
13. Jón Hermannsson frá Hamri, Haganeshreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 19. febrúar 1920 að Reykjarbóli. Foreldrar: Jóhanna P. A.
Stefónsdóttir og Hermann S. Jónsson.
14. Jón Kort Ólafsson frá Haganesi, Fljótum, Skagafjarðarsýslu, fæddur
15. ágúst 1921 að Hagancsi. l'oreldrar: Jórunn Stefánsdóttir og Ólafur
Jónsson.
15. Jón Laxdal frá Nesi, Höfðabverfi, Suður-Þingeyjarsýslu, fæddur
22. maí 1919 að Gautsstöðum. Foreldrar: Sigurdis Laxdai og Gunnar
Laxdal.
16. Lárus Bjarnason frá Bárugötu 16, Reykjavík, fæddur 12. október
1922 í Reykjavík. Foreldrar: Kristín Gísladóttir og Bjarni Sighvats-
son.
17. Óli .T. Sigurðsson frá Merki, Jökuldal, Norður-Múlasýslu, fæddur
20. september 1919 að Ármótaseli i Jökuldal. Foreldrar: Ólöf Óla-
dóttir og Sigurður sál. Benediktsson.
18. Páll Óskar Hafliðason frá Búð, Þykkvabæ, Rangárvallasýslu, fæddur
29. nóvember 1921 að Búð. I'oreldrar: Guðrún ITaníelsdóttir og
Hafliði Guðmundsson.