Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 209
BÚFRÆÐINGURINN
203
Próf 1938.
Verkefni í skriflegu prófi búfræðinema við burtfararpróf vorið 1938
voru þessi:
l'latar- og rúmmúlsfræði.
1. Hvað er ferliyrnd slétta stór, sem er 160 m. á lengd og 14,5 m. á
breidd?
2. Hvað er briliyrningur stór hegar grunnlinan er 3 m. á lengd og
liæðin á hana 80 cm.?
3. Hvað er rúmmál 160 m. langs skurðar, sem er 1,6 m. djúpur og 0,4 m.
breiður i botn og liaili skurðshliða 1:1?
4. Ef hver hlið á rcglulega iagaðri sexbyrndri votheyshlöðu skal vera
2,4 m. að innamnáli, hvað þarf J)á hlaðan að vera há, til Jiess að rúma
sem svarar 180 Jiurrheyshestum, ef 2,4 lieyhestar rúmast í einum
teningsmetra?
5. Hve mikið er umrnál grunnflatar Jieirrar keilu, sein er 3 tenings-
metrar að rúmmáli og 1,5 m. á hæð?
Búfjárfrœði.
Hirðiiig og fóðrun á áin.
Jarðrækt arf ræði.
Sáðsléttur.
í yngri deild voru skrifleg úrlausnarefni liessi:
Slærðfræði.
1. Hvað kosta 5 kg. ef 8 kg. kosta kr. 12,00?
2. Maður átti kr. 287,00. Hann lánar % af Jiví. Hvað á hann mikið eftir?
3. Hvað Jiarf að leggja mikið í sparisjóð til Jiess að eiga i honum
kr. 669,50 eftir 9 mánuði, ef vextir eru 4% um árið?
4. Þrír menn luku % af verki á 5 dögum. Þá unnu 8 menn Jiangað til
að eftir var Vu af verkinu. Hvað voru Jiessir 8 menn lengi að vinnu?
5. Vara nokkur hælikaði um 5,25% í innkaupi. Verzlun nokkur hækkaði
þvi útsöluverð sitt urn 4%, og liafði Jiá sama ágóða og áður. Hvað
var álagning verzlunarinnar mörg %?
íslenzka.
Æskuár.
Próf 1939.
Verkefni i skriflegu prófi búfræðinema við burtfararprpf vorið 1939
voru Jiessi:
Flatar- og rúmmálsfræði.
1. Hvað er borðplala stór, sein er 62 cm. á lengd og 54 cm. á breidd?
2. Hvað er flatarmál þrihyrningslagaðrar sléttu í hektörum, þegar ein
lilið þriliyrningsins er 320 m. og liæðin á liana 240 m.?
3. Garður cr rétthyrningslagaður með hálfan liringflöt við báða enda.
Hvað er hann stór, þegar lcngd réttliyrnda hlutans cr 20 m. en
breidd hans 12 m.?
4. Skurður er 265 m. langur, 120 cm. djúpur, botnbreidd 25 cin., lialli
skurðshliða 1:1,5. Hvað er rúmmál skurðsins?