Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 210
204
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
5. Finn þyngd rcttrar keilu úr járni, ])egar þvermál grunnflatar er
16 cm. og lengd skálínunnar frá ferli grunnflatar upp i topp keil-
unnar er 17 cm. og eðlisþyngd járnsins er 7,8.
Jarðrœlrfarfrœði.
Framræsla.
Iiúfjúrfrœði.
Af hverju stafar efnarýrnun hcysins frá ]>eim tima, að ljánum cr
brugðið á grasið og þangað til að hcyin eru gefin?
f yngri deild voru verkefni þessi vorið 1939:
íslenzka.
Sambúð og skyldur manna við dýrin.
Stœrðfrœði.
1. Hvað kosta 3 m. cf metrinn kostar kr. 2,55?
2. 4% . 2% . 3%
3. 13% : VAo
4. Finn 3% af 180,00 kr.
5. Finnið 3%% af 133,32 kr.
6. 4% m. lcosta 18,00 kr. Hvað kosta 12 m.?
7. Hvað mikla upphæð þarf til þess að gefa 30,00 kr. í vexti á 40 dög-
um, ef vextir eru 6% um árið?
8. Kaupfélag kaupir korn og mjöl, jafnmikið af hvoru. I>að gefur
3080,00 kr. fyrir kornið, en 3290,00 kr. fyrir mjölið. Hvað var korn-
tunnan dýr, ef hún var 1,50 kr. ódýrari en hver mjöltunna?
9. Hvað fæst mikið greitt út á 5 mánaða víxil, ef nafnverð lians er
1000,00 kr., forvextir 6% um árið, og stimpilgjöld %% af vixil-
upphæðinni? ,
10. Maður nokkur vildi kaupa jörð á upphoði. Hann vildi þó ekki
bjóða í liana hærra en svo, að hann fengi hana fyrir 5500,00 kr. með
áföllnum öilum kostnaði. Sölulaun voru 5% af uppboðsverðinu og
annar kostnaður 245,00 kr. Hvað mikið mátti hann bjóða?
Próf 1940.
Skrifieg verkefni búfræðinema við burtfararpróf vorið 1940 voru þessi:
Jarðrœktarfræði.
Rýsið efnageymslumagni jarðvegs og hvers beri að gæta við notkun
áburðarins í sambandi við það.
Uúfjárfrœði.
I'óðrun kálfa.
Búnaðarhagfrœði ug búreikningar.
1. Val bújarðar.
2. Bóndi tekur matvöru út í reikniug sinn i kaupfélagi. Hvernig ber
að færa ])essi viðskipti í dagbók?
A rfgengisfrœði.
1. Hvað er tegund?
2. Skyldleikarækt.