Búfræðingurinn - 01.01.1941, Qupperneq 211
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
205
Mjólkurfrœði.
Smjörgérð og cfnasamsetning smjörs.
í'latar- og rúmmálsfræði.
1. Ferhyrndur rétthyrndur túnflötur er 255 m. á lengd og 721 m. á
breidd. Hve margir fermetrar er liann?
2. Hvað er flatarmál þrihyrnings, sem hefir 28 cm. langa grunnlínu
og 12 cm. liæð á hana?
3. Ilvað er flatarmál trapisu þegar samsíða liliðar licnnar eru 26 m.
og 18 m. livor og fjarlægðin milli þeirra er 12 m.?
4. Hvað er hlið í ferningi löng þegar flatarmál hans er 841 m.2?
5. Hlaða er að innanmáli 12,5 m. á lengd, 4,4 in. á brcidd, 5 m. á hæð
upp að hita og ris 2 m. á liæð. Hvað er rúmmál hennar?
6. Skurður er 2,7 m. breiður að ofan, 0,3 m. breiður í botn, 1,2 m.
djúpur og 210 m. langur. Hvað er rúmmál hans?
7. Utan um iiringlagaða tjörn, sem er 44 m. að ummáli, er 2 m. breiður
gangvegur. Ilvað er flatarmál vegarins?
8. Hornlínan í ferningi er 20 cm. Ilvað hefir liann langa hlið?
9. Votheyslilaða er að lögun sem reglulegur sexstrendingur og er innan-
mál hennar 5 m. á dýpt og hver lilið 1,5 m. á lengd. Hvað er rúmmál
hennar?
10. Hve mikið þarf þvermál sívalrar jafnvíðrar fötu að vera til þess
að taka 16 lítra, ef liún á að vera 25 cm. á liæð?
Skrifleg vcrkefni í yngri dcild voru þessi:
Islenzka.
Gróður.
StœrSfrœði.
1. Hvað kosta 5 kg. ef 7% kg. kostar 22,40 krónur?
2. Hvað kosta 14,50 m. ef mctrinn kostar 2,24 krónur?'
3. Finn 3%% af 728 krónum.
4. 4y2—2%
5. 8% . % : % — (4%—%)
6. A, B og C skipta með sér 3200 krónum, þannig að A fær 12% meira
en B og C fær 8% meira en B. Hvað mikla uppliæð fær hver?
7. Maður kaupir lilut, sem átti að kosta 96 krónur, en hann fær hlut-
inn fyrir 90,24 krónur. Hvað mörg % var afslátturinn?
8. Maður nokkur vildi kaupa ábýli sitt, þó ekki liærra verði en svo, að
6% af kaupverðinu jafngiltu eftirgjaldi því, er hann greiddi, en það
voru 12 sauðir. Hvað má kaupvcrðið vcra, ef sauðurinn er metinn á
25 krónur?
9. Samanlögð eign mín og systur minnar er 124 krónur, en samanlögð
eign mín og hróður míns 116 krónur. Hvað margar krónur á hvert
okkar, ef eign bróðurins er Vi minni en systurinnar?
10. Jóni verða greiddar 240 krónur fyrir verk, ef liann fær unnið ]iað á
ákveðnum tíma. þegar liðinn er helmingur timans, liefir liann lokið
% verksins. Hann fær Björn til að lijálpa sér svo liægt sé að
ljúka vcrkiliu af á réttum tima. Hvað ber Birni i lcaup?