Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 13
Þorgeir Baldursson, prentsmiðjustjóri Odda, ræðir við Ólaf
E. Ólafsson, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs hjá
Osta- og smjörsölunni. Mynd: Geir Ólafsson
Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá
Eimskip, og eiginkona hans, Kristín Helga Vignisdóttir
skrifstofustjóri. Hér taka þau á móti Herði Sigurgestssyni,
fv. forstjóra Eimskips. Myndir: Geir Ólafsson
Skrifstofuhúsgögn
Fimmtugsafmæli
Þorkels í Eimskip
□ orkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunar-
sviðs hjá Eimskip, fyllti nýlega fimmta aldurstuginn.
í tilefni af því tóku hann og eiginkona hans, Kristín
Helga Vignisdóttir skrifstofustjóri, á móti gestum. Var glatt
á Hjalla í afmælinu. H3
Bolli Kristinsson, eigandi Sautján, ræðir við Margeir Péturs-
son, stjórnarformann MP Verðbréfa. Á milli þeirra standa
þau Svava Johansen, eiginkona Bolla, og Kristinn Gylfi
Jónsson, framkvæmdastjóri Síldar og fisks.
Jóhann G. Bergþórsson verkfræðingur og Benedikt Sveins-
son, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra.
í verslun
ddi opnaði nýlega endurbætta verslun með nýju
sýningarrými fyrir skrifstofuhúsgögn. Meðfylgj-
andi mynd var tekin við þetta tækifæri. [33
Pharmanor
semur við PMS
amkomulag hefur náðst milli Pharmanor og hol-
lenska Philips Medical Systems um víðtækt fram-
tíðarsamstarf á Islandi en Pharmanor hefur lengi
þjónað kaupendum lækningatækja hér á landi. PMS hefur
þá stefnu að hafa aðeins einn samstarfsaðila á sviði sölu og
þjónustu í hverju landi. S3
PMS valdi Pharmanor í framtíðarsamstarf.
13