Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 14
Gaman og alvara 20 ára afmælisári Frá vinstri: Ingimar Haraldsson, spsjstj. hjá Sparisjóði Hafnar- fjarðar, Kristrún Jónsdóttir, ftfltr. SPH, Hulda B. Reynisdóttir, þjónfltr. SPH, Þórunn Ólafsdóttir, afgrstj. hjá Landsbankanum, Sigrún Ingólfsdóttir, fulltrúi í bankaþjónustu SPH, Erna Ómarsdóttir, þjónfltr. SPH, Heiðrún Hauksdóttir, markfltr. SPH, og Hjalti G. Karlsson, útibússtjóri hjá Landsbankanum. isa ísland stóð nýlega fyrir kynningar- og markaðs- fundum fyrir þjónustufulltrúa og annað samstarfsfólk fyrirtækisins í bönkum og sparisjóðum. VISA Island á 20 ára starfsafmæli í ár og þvi var gert meira úr fundunum en venjulega. A dagskrá var bæði gaman og alvara, m.a. komu fulltrúar Spaug- stofunnar þeir Silli nirfill og Sigfinnur Sch- úith í heimsókn. , Þá var öllum, Leifur Steinn Elísson, aðs*° (Kafl um 400 gestum, '£n «M- tilboðum og snýr þeim sér í hag. verðar. SH Brynja Magnúsdóttir, sölu- og dreifingarstjóri Pottagaldra, Sigfríð Þórisdóttir, forstjóri Pottagaldra og afmælisbarn, og Hulda Magnúsdóttir, starfsmaður í framleiðslu. Mynd: Geir Ólafsson Tvölalt afmæli hjá Pottagöldrum I vöföld afmælisveisla átti sér nýlega stað hjá Potta- göldrum. Fyrirtækið átti tíu ára starfsafmæli og eig- | andi þess og stofnandi, Sigfríð Þórisdóttir, varð fimm- tug fyrir nokkru. Sigfríð hafði þá frestað veislunni og farið í lærdómsríka ferð til Indlands en hún notaði nú tækifærið til að halda tvöfalda veislu og kynna í leiðinni viðskiptavinum og sölumönnum framleiðsluferli kryddanna og þá umhverfis- stefnu sem er við lýði í fyrirtækinu. „Við endurnýtum allan pappa, allir tómir kryddsekkir eru notaðir sem ruslapokar hjá okkur og sorpið er flokkað þannig að það er mikil umhverfis- stjórnun hjá okkur. Þetta fannst gestum mjög athyglisvert og gott,“ segir hún. iTitnað í Vísbsndingu Askriftarsími: 512 7575 Það leynist engum að undanskot og svört starfsemi eru í eðli sínu siðlaus og óréttlát, jafnvel þegar ólögleg starf- semi er undanskilin. Ef allir mundu greiða það sem greiða skal f skatt væri t.d. hægt að eyða meiru í samfélagsleg mál eða lækka skatta lítillega ... Hins- vegar er ekki þar með sagt að svört starfsemi sé með öllu ill. Eyþór íuar Jonsson (Svört starfsemi og undanskot) íslendingum hefur eigi að síður tekizt að lyfta lífskjörum sínum - eða tekjum sín- um, réttara sagt - á svipað stig og þekkist annars staðar um Norðurlönd. Hvernig gerðist það? Þjoðinni hefur tek- izt þetta með því að vinna myrkranna á milli, safna skuldum í útlöndum, ganga á fiskstofnana umhverfis landið og aðrar eignir og vanrækja ýmsa innviði samfélagsins svo sem menntun og margvísleg velferðarmál. Porvaldur Gylfason (Ferskir vindar) Þau fyrirtæki sem hafa þó haldið í hug- myndir um að hæfileikastarfsmenn séu lífæð fyrirtækis hafa gengið mislangt til þess að tryggja hæfileikana. Ein hug- mynd sem komið hefur fram í seinni tíð er sú að fyrirtæki eigi að reyna að laga sig að starfsmönnunum en ekki starfs- mennirnir að fyrirtækinu. Eyþór ívar Jónssnn (Stríðið um hæfileikana) Nauðþurftir eru líka teygjanlegt hugtak. Frambjóðendur Kvennalistans töldu á sínum tíma áskrift að Stöð 2 flokkast undir nauðþurftir, en flestum mun Ijóst að hægt er að lifa allgóðu lífi án hennar. Benedikt Jóhannesson (Fátækt fólk, Aðrir sálmar)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.