Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 55
Breski markaðurinn er ákaflega þýðingarmikill fyrir Sam- herja en það er stærsti markaður fyrirtækisins með um 45 prósent af útflutningsafurðum fyrirtækisins. flðrir markaðir eru lönd á meginlandi Evrópu (16%), í flsíu (15%), Skandi- navíu (12%) og Bandaríkin (11%). Dótturfyrirtæki Samherja erlendis: FAB GmbH. í Þýskalandi Framherji Sp/f. í Færeyjum Seagold Ltd. í Bretlandi SNS holding Ltd. í Kanada Onward Fishing Company í Skotlandi í dag rekur Samherji 11 fiskiskip og vinnslu í landi á fjórum stöðum hér á landi auk traustrar og góðrcr starfsemi erlendis. Fyrir sjö árum stofnuðu Samherji og dótturfélög þess erlendis sölufyrirtækið Seagold Ltd. í Bretlandi sem sér um sölu á Bretlandsmarkaði. Páll Sigurjónsson, formaður dómnefndarinnar, Gerður Gunnarsdóttir myndhöggvari, Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, sem hér sviptir hulunni af verðlaunagripnum. sérlega góðum árangri í veiðum, vinnslu og markaðssetningu á íslensku sjávarfangi erlendis. Verðlaunin voru afhent hjá forseta íslands og sagði Páll Sigurjónsson, formaður úthlut- unarnefndarinnar, við það tækifæri að fyrirtækið færi fremst í fylkingu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Það hefði vakið athygli fyrir framsækni og arðbæran rekstur og ekki færi á milli mála að kraftur og áræðni einkenndu fyrirtækið, stjórn- endur þess og starfsmenn. Samheiji hélt nýlega upp á 20 ára starfsafmæli sitt. I dag rekur fyrirtækið 11 fiskiskip og vinnslu í landi á ljórum stöðum hér á landi auk þess sem það hefur byggt upp trausta og góða starfsemi erlendis. Fyrir sjö árum stofnuðu Samheiji og dótturfélög þess erlendis sölufyrirtækið Seagold Ltd. í Bretlandi sem sér um sölu á Bretlandsmarkaði. Þar er um að ræða sjófrystar afurðir félagsins, rækju, ferska fiskbita (flug- fisk) og afurðir frá frystihúsinu á Dalvík. Breski markaðurinn er með um 45 prósent af útflutningsverðmætum félagsins og er þar af leiðandi ákaflega mikilvægur. Aðrir markaðir eru lönd á meginlandi Evrópu (16%), Asíulönd (15%), Skandinavía (12%) og Bandaríkin (11%). Alvöru Viðskipti með laxaafurðir „Umfang sölustarfseminnar hefur aukist gífurlega undanfarin ár enda vöxtur Samheija verið mikill. Varðandi sölu á rækju þá höfum við verið í farsælu sam- starfi við Royal Greenland í mörg ár og helmingur af rækju- afurðum félagsins er seldur til þeirra og hinn helmingurinn er seldur beint af söludeild Samheija. Mikil aukning hefur verið á sölu á uppsjávarafurðum en þar er félagið í samstarfi við Síldar- vinnsluna á Neskaupstað. En helstu markaðir eru Pólland, Frakkland, Þýskaland og Litháen. A síðasta ári hófst fyrir alvöru viðskipti með laxaafurðir frá Sæsilfri og Islandslaxi. A þeim markaði bíður okkar gífurleg markaðsvinna á næstu misserum. Við höfúm einnig verið í samstarfi við Nes ehf. í Reykjavík um sölu á karfa, grálúðu og frystum loðnuafurðum til Asíu, SIF um sölu á afurðum frystihússins á Dalvík og SR Mjöl um sölu á mjöli og lýsi,“ segir Gústaf. Við höfum byggt upp net traustra viðskiptavina um allan heim. Viðskiptavinir okkar vita að við tjöldum ekki til einnar nætur. Skuldbinding okkar er að afhenda þeim reglulega vöru í hæsta gæðaflokki." ffij 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.