Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 81
RÍKUSTU ENGLENDINGflRNIR áður í 13. sæti. Hann er auk þess í 3. sæti á listanum yfir þá sem hafa bætt mestu við sig á árinu og í fyrsta sæti yfir þá sem hafa auðgast með mest- um hraða almennt. Síðan hann hellti sér út í umsvif 1992 hefur hann að meðaltali auðgast um 122 milljónir punda á ári. Ef kapallinn hans í ár um frekari keðjukaup gengur upp er því spáð að hann gæti skutlast fram fyrir hertogann af Westminst- er, beint í 1. sæti. Annar kaupnautur Baugs er Skotinn Tom Hunter, í 72. sæti, metinn á 425 milljónir. Hann hefur verið í búðabraski likt og Green, en stefnir nú á fasteignaum- svif, reyndar með Baugsmönnum. Mjólkurfernur eru hvunndags- legur hlutur og það hefur komið sér vel fyrir Rausing fjölskylduna, sem fékk sinn skerf af hverri fernu og hyrnu í áratugi. Þess sér líka stað á auðmannalistanum, því að í tíu efstu sætunum eru tveir Rausingar. Hinir væru þar lika ef þeir byggju hér. Hans Rausing, í 2. sæti, er um áttrætt og metinn á 4,8 milljarða punda, og Kirsten bróðurdóttir hans, sem er um fimmtugt, er í 9. sæti, metin á 1,6 milljarða punda. Kirsten sýslar mest með hesta. Gad faðir Kirsten bjó í Sviss og lést árið 2000 og kona hans og þijú börn skiptu eignum hans með sér. Gad keypti Hans og hans ijölskyldu út úr Tetra Laval 1994. Töluglöggum reiknast svo til að jafnvel þó að ekkert hefði verið gert við peningana nema setja þá í banka væru vaxtatekjur Hans 225 miiljónir punda árlega. En tekjur hans eru örugglega gott betur en það. Það tók Hans og dætur hans tvær, Lisbeth og Sigrid, næst- um ár að skipuleggja eignarhalds- félag á sínum tíma. Félagið er í Sviss og starfar sem einkabanki fjölskyld- unnar. Lætur klippa sig hjá þorpsrakaranum Hans hefur orð á sér fyrir að vera slyngur í viðskiptum. Hann býr á stóru sveitasetri í Sussex, lætur klippa sig hjá þorpsrakaranum, kaupir ekki miða í leikhús nema að fá afslátt ellilífeyrisþega, en undanfarin mörg ár hefur hann árlega hresst upp á húsið sitt fyrir milljón punda, svo það hlýtur að vera orðið nokkuð fínt. Fjölmiðlar hafa haft augun á honum, því að leiddar eru að því líkur að Hans noti sér skattasmugur hér fyrir útlendinga. Sama gera fleiri útlend- ingar og nú hefur skatturinn hvesst glyrnurnar á slíka menn. Hans ku hugleiða að flytja til Sviss. í haust var dæmt í máli konu, sem hafði unnið hjá Rausing ásamt manni sínum. Maðurinn var rekinn fyrir bókhaldsóreiðu og hún líka, en það var dæmt sem kynjamisrétti því að hún hefði ekkert unnið sér til brottrekstrar nema að vera gift manninum. Henni voru dæmd 160 þúsund punda, en hún leitaði síðan á náðir yfirvalda og klagaði yfir að Rausing ætlaði að láta fyrir- tækið, sem hún hafði unnið við, fara á hausinn til að sleppa við að greiða henni sektina. Ekki allur þar sem hann er séður, en hann er hins vegar vel séður í School of Oriental and African Uppruni auðsins 150 í landi og eignum. 135 í málmiðnaði og málmvinnslu. 98 í bankarekstri, fjárfestingum og tryggingum. 81 í verktaka- og byggingariðnaði. 78 í verslun (ekki matvöruverslun). 74 í fjölmiðlum, kvikmyndum og bókaútgáfu. 71 í matvælaiðnaði, -dreifingu og -sölu. 66 í hótelum og heilsurækt. 65 í tölvum, forritum og símaiðnaði. 52 í tónlist. 34 í bílasölu. 30 í flutningum. 29 í lyfjaiðnaði og heilsugæslu. 22 í ráðningum og fyrirtækjaþjónustu. 15 í netþjónustu. Bernie og Slavica Ecclestone, eigendur Formúlu 1 kappakst- ursins, eru í þriðja sæti á listanum. uitað er: Tvíburar 107 l\laut 104 Hrútur 99 Steingeit 93 Meyja 91 Vog 87 Krabbi 85 Vatnsberi 82 Ljón 80 Sporðdreki 80 Bogmaðurinn 79 Fiskar 70 Höfundur Harry Potter bókanna, J.K. Rowling, er í 122. sæti listans og í 9. sæti kvennalistans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.