Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 22
BAHKAMflL j BRENNIDEPLI 26 YFIR TIL LANDSBANKANS Alls 26 starfsmenn Búnaðarbankans flytjast yfir til Lands- bankans. Þetta eru mestu hreyfingar starfsmanna sem □rðið hafa á einu bretti á milli banka hérlendis fog líklegast fyrirtækja almennt) og hér er því um sögulegan atburð að ræða. Fyrir t(u til fimmtán árum heyrði það til algjörrar undantekningar ef starfsmaður í banka sagði upp og hæfi störf hjá öðrum banka. Þau flytjast úr Búnaðarbanka yfir í Landsbankann: Sigurjón Þ. Arnason, frkvstj. rekstrarsviðs. Elin Sigfúsdóttir, frkvstj. fyrirtækjasviðs. Yngui Örn Kristinsson, frkvstj. verðbréfasviðs. Ársæll Hafsteinsson, yfirmaður lögfr.d. og útlánaeftirlits. SIDLAUST Er siðlaust af einum banka að gera skyndiárás á annan banka og hirða af honum 26 lykilstarfsmenn, þar af þijá framkvæmdastjóra, og hertaka nánast heila deild, verð- bréfadeildina? Aðrir spyt'ja sig hvort þetta sé löglegt. Menn skiptast algerlega í tvo hópa í afstöðu sinni til þessara mála. ÁSTÆÐA ÁHLAUPS LANDSBANKANS Af uerðbréfasuiði: Guðmundur Guðmundsson, yfirm. fyrirtækjaráðgjafar. Edda Rós Karlsdóttir, yfirm. greiningardeildar. Steinþór Gunnarsson, yfirm. verðbréfamiðlunar. íuar Guðjónsson, yfirm. eigin fjárfestinga. Jón Þorsteinn Oddleifsson, yfirm. fjárstýringar. Bjarni Þórður Bjarnason, verðbréfasviði Smári R. Þorualdsson, verðbréfasviði. Ingunn S. Bragadóttir, verðbréfasviði. Sigurður Kiernan, verðbréfasviði. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, verðbréfasviði. Jón Sigurðsson, verðbréfasviði. Af rekstrarsuiði: Atli Atlason, starfsmannastjóri. Uiggó Ásgeirsson, yfirm. vefdeildar. Jóhann Þór Sigfússon, yfirm. upplýsingatækni. Jón Björguinsson, starfsmaður vefsins. Inguar Þorbjörnsson, starfsmaður vefsins. Gunnar Júlíusson, tölvudeild. Af fyrirtækjasuiði: Ari Ulfendel, fyrirtækjasviði. Balduin Ualtýsson, fyrirtækjasviði. Aðrir: Kristján Gunnar Ualdimarsson, forstöðum. skattaráðgj. Hildur Friðleifsdóttir, lögfræðingur. Björn Rúnar Guðmundsson, aðalhagfræðingur bankans. Guðmundur Guð- mundsson, fv. forstöðu- maður fyrirtækjaráð- gjafar Búnaðarbankans. Edda Rós Karlsdóttir, fv. forstöðumaður greiningardeildar Búnaðarbankans. Verulegra vonbrigða gætti bæði innan íslandsbanka og Landsbankans með að Kaupþing varð fyrra til í kapp- hlaupinu um Búnaðarbankann. Ljóst er að nýir eigendur Landsbankans, félagarnir í Samson, vonuðust til að þeim tækist að sameina Búnaðarbankann og Landsbankann. Til stóð að sameina þessa banka fyrir rúmum þremur árum, þegar þeir voru ríkisbankar og var búið að leggja mikla vinnu í það ferli og íinna út kosti og galla sameiningarinnar. Plönin voru því til. Samkeppnisráð hafnaði þessari hugmynd á sínum tíma. Starfsmenn helsta eign banka í nútímabanka eru starfs- menn helsta eign hvers banka ásamt öflugu tölvu- og upplýs- ingakerfi. Það eru þeir sem skapa hraða og góða þjónustu; það að banki geti boðið bestu kjörin. Út á þetta ganga banka- viðskipti í nútímabanka. Hvers vegna þá ekki að ráða starfs- mennina á bak við „fúnksjónirnar" þegar bankinn sjálfur hefur runnið rnanni úr greipum? Þeir, sem farið hafa yfir til Landsbankans, eru af verðbréfa-, rekstrar-, fyrirtækja- og lögfræðisviði. Þeir sem hafa haldið utan um tölvumál og vef Búnaðarbankans, sem notið hefur mikilla vinsælda og þótt sérlega góður, færa sig einnig yfir. Tengdust Búnaðarbankanum Hinir nýju eigendur Lands- bankans (45,8% hlutur), félagarnir í Samson, þekktu vel til innan Búnaðarbankans vegna viðskipta þar á undanförnum árum. Best þekktu þeir til innan verðbréfasviðsins og voru gjörkunnugir lykilmönnum þar. Bankinn vann t.d. með þeim að sameiningu Pharmaco og Delta í fyrrasumar, sem og að sölunni á Pharmaco á íslandi, (nú PharmaNor) til hóps fjár- festa undir forystu Hreggviðs Jónssonar. Þá kom verðbréfa- svið Búnaðarbankans að kaupum Magnúsar Þorsteinssonar á helmingshlutnum í flugfélaginu Atlanta. Félagarnir í Samson þekktu því vel til vinnubragða fram- kvæmdastjóranna þriggja sem og lykilmanna á verðbréfasvið- inu. Það auðveldaði þeim áhlaupið í upphafi páskafrísins. Þeir vissu hvað þeir vildu. Þeir vissu líka að mikil óvissa var innan raða starfsmanna Búnaðarbankans, sérstaklega á verðbréfa- sviði, vegna samrunans við Kaupþing og sú óvissa gerði þeim þetta auðveldara. Mjög margir starfsmenn verðbréfasviðs Búnaðarbankans töldu að þeir myndu missa vinnuna. ffij 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.