Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 20
BflNKAMflL í BRENNIDEPLI
Strandar á gjaldeyrisviðskiptum? Á meðal bankamanna má
hins vegar heyra að sameining Islandsbanka og Landsbanka
myndi líklegast stranda á gjaldeyrisviðskiptunum; að það
væri bitinn sem stæði fastur í samkeppnisráði, kaup og sala á
krónunni. Landsbankinn er með 40% af viðskiptum með gjald-
eyri, íslandsbanki er með um 30 til 35%. Saman eru þessir
tveir bankar með um 70 til 75% af öllum gjaldeyrisviðskiptum
þjóðarinnar á meðan Kaupþing-Búnaðarbanki er aðeins með
um 25 til 30%. Þessi hlutföll yrðu „stóru bitarnir“ sem stæðu í
samkeppnisráði. SD
Sagan á bak við
„BANKAMANNARANIÐ"
etta var miðvikudaginn 16. apríl og allir voru á leiðinni í
páskafrí. Á dagatalinu stóð „fullt tungl“. Það boðaði svo
sem ekkert sérstakt, annað en bara gott páskafrí. Samt
var óvissa og spenna í loftí því fjórum dögum áður hafði verið
skrifað undir samruna Kaupþings og Búnaðarbankans í fjóð-
menningarhúsinu. En klukkan var orðin flmm síðdegis þennan
miðvikudag. Starfsmenn Búnaðarbankans stóðu upp úr stól-
unum og drifu sig heim. Það var búið að loka bankanum. Það
var sömuleiðis búið að loka Kauphöllinni. Enginn áttí von á
öðru en hefðbundnu páskafríi. Aðeins nokkrum klukku-
stundum eftír að bönkunum var lokað þennan miðvikudag
byrjaði balHð. Fyrsta skrefið af hálfu Landsbankans í þreifingum
við lykilstarfsmenn Búnaðarbankans var stígið. Nákvæm
áætlun var í gangi. 8 til 10 starfsmenn bankans voru í sigtinu.
Síminn hringdi... búið var að flauta leHdnn á.
„Áhlaup á bankann" Þetta „áhlaup á bankann", eins og Sólon
R. Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, hefur nefnt það í
plmiðlum, endaði með þvi að 26 þekktir starfsmenn bankans
hafa ráðið sig til Landsbankans, þeirra á meðal margir lykil-
starfsmenn. Flestir 26-menninganna unnu á verðbréfasviðinu
og færast yfir til verðbréfasviðs Landsbankans.
Ekki nóg með það. Einn 26-menninganna, Sigurjón Þ. Árna-
son, var orðinn annar tveggja bankastjóra Landsbankans áður
en páskafríið var á enda.
Búnaðarbankafólkið mat atvinnuöryggi sitt Htíð í kjölfar sam-
runans við Kaupþing og leit á brotthvarf Árna Tómassonar,
aðalbankastjóra Búnaðarbankans, sem tákn um það sem koma
skyldi í bankanum; þ.e. að um yfirtöku Kaupþings væri að ræða
og starfsmenn Kaupþings yrðu teknir fram yfir þá þegar gengið
yrði til borðs og bankarnir púslaðar saman. Að „blóðbaðið“ yrði
þeirra megin.
Andri vann málið með Björgólfi Sagan á bak við áhlaupið er
sú að það var Andri Sveinsson, bankaráðsmaður í Landsbank-
anum, sem tók upp símann og hóf hringingar þetta afdrifaríka
miðvikudagskvöld. Hann vann máHð mjög náið með Björgólfi
Guðmundssyni, formanni bankaráðs Landsbankans. Andri
byijaði á því að setja sig í samband við þau Siguijón Þ. Árnason,
framkvæmdastjóra rekstrarsviðs, EHnu Sigfúsdóttur, fram-
kvæmdastjóra fyrirtækjasviðs, Yngva Örn Kristinsson, fram-
kvæmdastjóra verðbréfasviðs, og Ársæl Hafsteinsson, yfirmann
lögfræðisviðs og útlánaeftírHts. Andri mun hafa haft samband
við hvert þeirra fyrir sig þarna um kvöldið og borið upp erindið.
Ekkert þeirra vissi hvaðan á sig stóð veðrið þetta kvöld. Eitt var
víst; búið var að raska svefnró þeirra. Daginn eftir, á skírdag,
hélt dansinn áfram og tjórmenningarnir fengu vitneskju hver
um aðra. Fljótlega kom í ljós að fleiri voru í sigtinu þessa páska
og að rætt yrði við fleiri starfsmenn, m.a. Guðmund Guð-
mundsson, deildarstjóra á verðbréfasviði.
Að hafna starfi og missa síðan vinnuna staðan var metin fram
og tfl baka í páskafríinu. Eðlilega var fundað með Andra og
innbyrðis um það hvort rétt eða rangt væri að yfirgefa Búnaðar-
bankann. Ótal símhringingar gengu á milU. Þetta voru miklar
boUaleggingar. Hvernig var hægt að hafiia tilboði um starf í
Landsbankanum og missa svo vinnuna í Búnaðarbankanum
nokkrum vikum síðar eftír sameininguna við Kaupþing? Þetta
var sú spurning sem flestír spurðu sig. Óvissan í kringum
Búnaðarbankann bjó tíl þetta tækifæri. Skyndilega átti fólk kost
í öUum hræringunum.
Sóloni brá mjög við líðindin Á annan í páskum var niðurstaða
komin, aHir höfðu tekið ákvörðun. Fjórmenningarnir hringdu þá
í Sólon R Sigurðsson og báðu um fiind með honum. Hann varð
eðfilega við því og hélt hópurinn heim tíl hans um kvöldið.
Honum brá mjög við tíðindin, en gat lítið sagt. Auðvitað var þetta
erfið stund fyrir aUa, eins og gengur. En það varð ekki aftur
snúið. Morguninn eftír, áfyrstavinnudeginum eftir páskafrí, fóru
sex aðrir starfsmenn bankans tfl Sólons og sögðu upp. Við það
fólk hafði Andri talað í páskafríinu og kom það aHt að máfinu í
boUaleggingunum yfir páskana þó það hafi ekki farið með fjór-
menningunum heim til Sólons kvöldið áður. Á miðvikudeginum
Jjölgaði í hópnum og undir lok þess dags var talan orðin 14. Fljót-
lega bættust tólf starfsmenn Búnaðarbankans í hópinn og er
endanleg tala þeirra sem færa sig um set yfir til Landsbankans
orðin 26. Þessi flöldi var ekki aUur kortlagður í upphafi af Lands-
bankamönnum. En þegar flóðbylgjan fór af stað komst los á
ýmsa og þeir höfðu samband að fyrra bragði og vildu fljóta með.
Jakob Bjarnason sagði upp Tveir tfl viðbótar sögðu upp í
Búnaðarbankanum eftir sameininguna við Kaupþing án þess að
færa sig yfir til Landsbankans, m.a. Jakob Bjarnason, fyrrver-
andi framkvæmdastjóri hjá Keri og raunar fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri hjá Landsbankanum, en hann sá um eignarhalds-
félagið Hömlur á árum áður. Jakob hóf störf hjá Búnaðarbank-
20