Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 79
Preben Bergholdt frá UlSfl International afhendir þeim Leifi Steini Elíssyni, aðstoðarframkuæmdastjóra UlSfl, til uinstri, og Halldóri Guðbjarnasyni, framkuæmdastjóra IflSA, í miðið, silfurgrip að gjöf frá höfuðstöðuum UlSfl í tilefni 20 ára afmælisins. Þau 20 ár sem UlSfl hefur starfað hár á landi hefur þróunin uerið ótrúlega ör huað rafræn uiðskipti uarðar. Stöðugt koma fram nýjungar á suiði greiðsluþjónustu og öryggis og nú er suo komið að 05% af allri einkaneyslu hér á landi er greidd með greiðslukortum. „Ef við horfum til framtíðarinnar er Ijóst að stærstu verkefnin eru upptaka örgjörva til að auka öryggi í kortaviðskiptum. Með tilkomu þeirra í kortin verður erfitt um vik fyrir óprúttna svindlara að falsa og misnota kortin," segir Leifur Steinn Elísson, aðstoðarframkvæmdastjóri VISA. „VISA er eitt þekktasta vörumerki heims. Við erum með sterkt sam- skiptanet sem nær um allan heim. VISA stendur fyrir örugga og góða þjónustu og því er okkur umhugað um að vernda vörumerkið og viðhalda góðri ímynd." stig að verða fyrsta „seðlalausa" samfélagið, en sú skilgreining á við um þjóðfélag þar sem hægt er að komast af án reiðufjár ef vill og það er hægt hér á landi." Markuiss markaðsstefna Með því að sjá fyrir þarfir viðskiptavina og jafnvel búa til nýjar hefur VISA verið framarlega hér á landi og eftir því hefur verið tekið erlendis. „Við höfum lagt okkur fram um að laða til okkar viðskiptavini með því að veita þeim fríðindi eins og ferðatryggingar, byggja upp viðskiptatryggð t.d. með samstarfi við Vildarklúbb lcelandair og leggja áherslu á þæg- indi í viðskiptum með notkun VISA," segir Leifur Steinn. „Við eltum uppi hnökra og þéttum öryggisnetið eftir föngum." Þarfir uppfylltar Þegar VISA kom fyrst fram á íslandi fyrir 20 árum var hér mikil verð- bólga sem varð til að ýta undir notkunina. „Fólk áttaði sig fljótt á því að hægt var að kaupa strax og borga seinna. Mörgum þótti gott að fá greiðslufrest og verslanir og fyrirtæki sáu möguleika á að hætta kostn- aðarsamri innheimtu og bjóða greiðslur með kortum í staðinn. Þetta varð til þess að hér þróuðust nýjungar eins og raðgreiðslur, boð- greiðslur og léttgreiðslur, en þetta eru allt séríslensk fyrirbæri,'1 segir Leifur Steinn. „Við höfum þannig verið í fararbroddi og nú komin á það „Þið ungu menn“ Á stofnfundi VISA íslands árið 1983 sagði fulltrúi eins aðildarbankans: „Þið ungu menn. Ég hef ekkert vit á þessu, en það þýðir ekkert að koma til okkar ef illa gengur - við ætlum ekki að borga með þessu fyrirtæki." Hann sá ekki fyrir, frekar en aðrir, það ævintýri sem framundan var. Starfsmenn VISA eru samhentir um velgengni fyrirtækisins og starfsmannavelta er afar lítil. Einar S. Einarsson var fyrsti fram- kvæmdastjóri félagsins frá 1983 og starfaði óslitið til ársins 2000. Jóhann Ágústsson var stjórnarmaður frá stofnun í 15 ár. SH síðastnefndu hjá lcelandair og ýmsum samstarfsaðilum safna korthafar vildar- punktum sem nota má til greiðslu á flug- miðum og fleiru. Öllum VISA-kortum fylgja margvísleg hlunnindi, svo sem ferðatryggingar, viðlaga- og neyðarþjón- usta og ýmis sértilboð. Fyrirtækið sér einnig um samn- ingagerð við sölu- og þjónustuaðila vegna greiðslukortaviðskipta og eru nú um 10 þúsund söluaðilar skráðir. Þá er RÁS-þjónustan, hin rafræna greiðslumiðlun á þess vegum, en 98% kortaviðskipta fara nú fram með þeim hætti. Þann 6. desember 1993 hófst útgáfa VISA ELECTRON debet- korta í samvinnu við banka og spari- sjóði og eru nú um 210 þúsund debetkort í gildi. Starfsemi VISA íslands hefur vaxið mjög hratt sl. 20 ár. VISA-kort eru á yfir 80% heimila í landinu og meirihluti allra landsmanna frá 18 ára aldri eru korthafar VISA.SH VISA UM ALLA FRAMTÍÐ I I VISA I l VISA ísland - Greiðslumiðlun hf. Álfabakka 16 • 109 Reykjavík Sími 525 2000 • Fax 525 2020 visa@visa.is • www.visa.is V/SA Electron — 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.