Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 108
VORIÐ ER KOMIÐ Sindri: Varmaskiptar spara fyrirhöfn Flestir ef ekki allir sumarbústaðaeig- endur vilja hafa heitt vatn í bústöðum sínum. Það er notalegt að geta hitað húsin upp og heitir pottar eru næstum því nauðsyn að margra mati. Til að vel sé frá öllu gengið í bústaðnum þarf varmaskiptirinn að vera til staðar því annars er hætta á vandamálum eins og frosnum lögnum og fljótandi vatni um allt þegar þiðnar. I varmaskiptum er Alfa Laval óumdeilanlega í fremstu röð en fyrirtækið hefur frá því um aldamótin 1900 unnið að því að Þegar vorar fara sumar- bústaðaeigendur að fara yfir bústaðina, skoða hvernigþeir koma undan vetri og ákveða hvað eigi að bæta og breyta þetta sumarið. rannsaka og framleiða varmaskipta. Fyrirtækið hefur fengið tjölmrirg einka- leyfi varðandi ýmsa þætti varmaskipta, m.a. á sérstakri uppfinningu sem gerir að verkum að vökvinn dreifist mjög jafnt. Spjaldskrá fra 1963 Páll St. Bjarnason, byggingaiðnfræðingur hjá Sindra sér um útreikninga á hversu stórum varmaskipt- um þarf á að halda hveiju sinni:. „Þó svo oftar sé hugsað um varmaskipta í sambandi við sumarbústaði, eru þeir auðvitað notaðir víðar, bæði til að hita kalt vatn og kæla heitt vatn, allt eftir atvikum," segir hann. „Það er skemmtilegt frá því að segja að þegar Sindri keypti Landssmiðjuna á sínum tíma, en hún hafði verið með umboð fyrir Alfa Laval- varmaskipta frá árinu 1963, fylgdi með í kaupunum spjaldskrá um alla sam- setta (boltaða) varmaskipta sem hún hafði selt frá upp- hafi. Sindri hefur haldið þessari spjaldskrá við og þegar einhver hringir til okkar og þarf varahlut eða þjónustu, dugir að viðkomandi gefi upp númer sem er á skiptinum og þá getum við flett upp öllu sem gerst hefur varðandi þann skipti frá upphafi. Einnig höfum við aðgang að mið- lægri skrá hjá framleiðanda í Lundi í Svíþjóð um alla boltaða varmaskipta sem fara beint frá verksmiðju til viðskiptavina." Páll St. Bjarnason byggingaiðnfræðingur. Sitt lítið ai hverju Eins og kunnugt er ílutti Sindri fyrir nokkru í nýtt húsnæði við Klettagarða. Þar niðri við sjó- inn er útsýnið frábært og eiginlega vel þess virði að gera sér ferð, bara til að skoða það. Að auki er verslunin fúll af vörum af ýmsu tagi - paradís þeirra sem ást hafa á vönduðum verkfærum svo eitthvað sé nefnt. Sindri hefur umboð fyrir mörg af þekktustu vörumerkjum heims og má t.d. nefna handverkfæri iðnaðarmannsins frá Dewalt, garðverkfæri frá Black&Decker, snittvélar frá Ridgid, dælur frá Wilo og ofnloka og snittefni í hæsta gæðaflokki frá Oventrop. QJj Að mörgu er að hyggja Páll leggur áherslu á mikilvægi þess að varmaskiptar séu settir upp af fagmönnum eða þeim sem vit hafa á, því auðvelt sé að klúðra málum. „Það þarf að gæta þess að varmaskiptarnir séu af réttri stærð. Séu þeir t.d. of litlir er hætta á að þeir nái ekki að gegna hlutverki sínu og þá er verr af stað farið en heima setið og krónurnar, sem spöruðust við að kaupa minni skipti, fljótar að fara. Nú er hægt að kaupa uppsettar grindur sem í eru varmaskiptar, dælur og stjórnkerfi og þykir það mörgum þægilegt, bæði fagmönnum og þeim sem koma að uppsetningu." 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.