Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 96
VORIÐ ER KOMIÐ Skrifstofulífið: Bætum vinnuaðstöðuna! Skrifitofulíf er orðið allmiklu flóknara en það var þegar fullbúin skrifitofa samanstóð afkonu með ritvél (ritaranum) við tekkskrifborð (i kolrangri hœð), hugsanlega á stillanlegum stól, ogyfirmanni sem las inn á band bréfin á meðan hann hallaði sér mak- indalega aftur á bak íþœgilegum „forstjórastólnum“. rátt fyrir allar breytingar og umbætur eru nokkur atriði sem stöðugt vilja fara úrskeiðis og þeir sem sjá um vinnuvernd gera athugasemdir við í hvert sinn sem komið er að skoða eða taka út ástandið. Hér að neðan er listi yfir þau 10 atriði sem víðast eru vandamál og hvernig á að leysa þau þannig að starfsfólki líði betur. Vinnuvernd Gáska aðstoðaði við samsetningu listans. 1. Almennt eru skrifstofustólar orðnir góðir svo framarlega sem ekki er valin alódýrasta tegund. En vandamálið er að starfsmenn kunna ekki alltaf að stilla stólana og þekkja ekki möguleika þeirra til fulls. Sem sagt - kannið stillingar stólanna og nýtið þær til fulls! Hæð borðsins skal miðast við olnboga. 2. Hæð borðsins skiptir máli en hún þarf að miðast við oln- bogahæð viðkomandi. I viðbót við stillanlegan stól er gott að hafa stillanlega borðhæð. 3. Til þess að þorðið nýtist sem best og að vinnuaðstaðan sé viðunandi, þarf að skipuleggja það sem á borðinu er. Það sem mest er notað þarf að vera næst viðkomandi og mikil- vægt er að eyða ekki borðplássi í tölvukassann heldur láta hann vera undir borðinu. 4. Hæðin á skjánum er oft röng. Almenna viðmiðið er að efri brún á skjá sé í augnhæð viðkomandi - nema því aðeins að notandi sé með tvískipt gleraugu, en þá þarf skjárinn að vera neðar. Þeir sem nota fartölvur mikið eiga i stöðugum vandræðum því ef lyklaborðið er í réttri hæð er nokkuð vist að skjárinn er það ekki. Það vekur upp þá spurningu hvers vegna ekki sé fyrir löngu búið að finna upp skjá með stillanlegri hæð fyrir fartölvur. Gott er að nota hægri og vinstri hönd til skiptis. 5. Fjarlægð að skjá er oft of mikil eða of lítil. Gott er að miða við seilingarijarlægð eða 40-70 sm. 6. Mýsnar eru góð hjálpartæki en geta valdið vandræðum þar sem álagið við að nota þær er mjög einhæft. Gott er að venja sig á að nota flýtitakkana og eins að skipta um hönd af og til. 7. Ef skjárinn snýr þannig að það glampar á hann (alltof algengt) þreytist fólk mikið í augunum og er gjarnan með höfuðverk eða þreytuverki. Almennt er best að snúa horn- rétt á glugga. 8. Lýsing á vinnustað er oft vond. Best er að hafa óbeina lýs- ingu og vera með lampa á skrifborðum til að lýsa beint á það sem verið er að vinna hverju sinni. 9. Loftræsting þarf að vera góð. Almennt er loftraki of lítill á Islandi og ekki síst á vinnustöðum þar sem pappír gleypir í sig loftrakann. Þá skiptir máli að opna glugga og skipta um loft. Gott er að opna í gegn strax að morgni ef það er hægt. Ó, ó, þreytuverkur er fljótur að koma. 10. Of langar setur. Þegar setið er við tölvur eða skrifborð margar klukkustundir á degi hveijum mótmælir líkaminn. Hann hefur þó ekki hátt lengi vel heldur finnur viðkomandi fyrir þreytuverkjum en lætur þá yfirleitt sem vind um eyru þjóta. Mikilvægt er að stoppa sem oftast, teygja sig aðeins og hreyfa sig. Það þarf ekki að vera langt hlé, 1-2 mínútur á 30 mín. fresti er ágætt. Síðast en ekki síst skipta samskipti á vinnustað máli fyrir líðan fólks og verður það seint ítrekað um of. 33 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.