Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 105

Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 105
Pallasmíði: VORIÐ ER KOMIÐ Skipt um spýtu Þröstur Magnússon á pallinum góða. að var hér hellulagður pallur, pínu- lítið kríli sem var eiginlega hvorki fugl né fiskur," segir Þröstur. „Okkur langaði til að bæta aðstöðuna og skýla okkur svolítið af og úr varð að smíða pall. Hann varð að vera nógu stór til þess að við kæmum fyrir á honum borði og stólum og gætum helst gengið aðeins um hann líka. Endirinn varð sá að pallurinn varð um 30 fm og afskaplega þægilegur, bæði stærðin og lagið. Þetta var mjög skemmtileg vinna og ég naut aðstoðar góðs vinar míns sem er smiður en til hans leita ég alltaf þegar ég lendi úti í horni með eitthvað sem tengist smíðum og hann kemur með lausnina. En það er alltaf jafn merkilegt hvað það fer mikið af skrúfum í svona lagað og ég hefði nú ekki trúað því að óreyndu að það færu á þriðja þúsund skrúfur í smápall eins og þennan. Ferðirnar til að kaupa skrúfur voru því ófáar - þó auðvitað hefði mátt reikna það út fyrirfram og fækka ferðunum eitthvað." Dótabúð karlanna Þröstur segir ást sína og löngun til smíða mega rekja til móðurbróður síns en hjá honum dvaldi Þröstur sem barn. „Eg lærði af honum grunninn að því sem ég kann, að fara vel með verkfæri og hráefni og velta fyrir mér hvernig best sé að gera hlutina og hafði mikið gaman af. Þegar hann kom í bæinn voru þær ótaldar ferðirnar sem við fórum í Húsasmiðjuna og slíkar búðir til að skoða og velta fyrir okkur verkfærum og efni. Húsasmiðjan var nefnilega „dóta- búð“ gamla mannsins á sama hátt og leik- fangaverslanir eru dótabúðir barnanna." Það fer ekki hjá því að verkfæri safnist að þeim sem gaman hefur af slíkum dótabúðum og Þröstur segist stundum hafa verið sagður „tækjaóður“. „Eg skal alveg viðurkenna það að ég á talsvert af verkfærum og nágrannar mínir og vinir vita vel af því og fá þau lánuð. En það runnu á mig tvær grímur þegar hingað komu smiðir til að laga þakið og þeir vildu miklu frekar nota mína vél en sína - þá hugsaði ég með mér að líklega hefði ég offjárfest í það skiptið!" Tilbreyting frá daglegu amstri í starfi sínu sem starfs mannastjóri þarf Þröstur oft að eiga við ýmis erfið mál og hann segir smíðina velkomið mótvægi við þá vinnu. „Eg hugsa að smíðarnar séu fyrir mér líkt og golf hjá mörgum," segir hann. „Það góða við að smíða er kannski það að ef ein- hverjir samstarfsörðugleikar eru á milli mín og spýtunnar, þá skipti ég bara um spýtu...“ SS Þröstur Magnússon, starfs- mannastjóri hjá Rarik, hefur gaman afsmíðum og er nýbú- inn að smíða stóran pall við raðhúsið sitt í Grafarvoginum. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.