Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 95
roil gasgrill frá jiran Reserva Sauvignon Marlboi rá IMorð grill á grillinu og Ijúffengt bregða á leik við grillið. GRILLIÐ - ÞÆGILEGT OG SÓMIR SÉR VEL Char Broil gasgrillin eru vegleg amerísk gæðagrill sem Olís hefur flutt inn í rúman áratug. Grillin fást í mörgum verðflokkum og hafa þau verið afar vinsæl allt frá upphafi. Grillið á myndinni er sérstaklega hannað með tilliti til útipalla og sómir það sér vel á hvaða verönd sem er. Útsöluverðið á þessu til- tekna grilli á þjónustustöðvum Olís og í versluninni Ellingsen er 34.900 krónur. Snorri Snorri Guðmundsson, sem á og rekur íslandsmálningu, íslenskar hálendisferðir og Vegamál, er ein- lægur og ástríðufullur grillmeistari. Hann grillar helst allan mat og það minnst tvisvar til þrisvar í viku, bæði á sumrin og veturna. „Eg set allt á grillið. Mér fmnst það afskaplega þægilegur eldunarmáti,“ segir hann og bætir við að hann kaupi gjarnan kjötið í Gallerý Kjöti við Grensásveg, það sé best „þegar maður hefur gesti eða ætlar að dekra við sig í mat og drykk." Hvað vínið varðar þá verða Rioja vín oft fyrir valinu. Snorri dregur korkinn upp úr flöskunni og fyktar. „Liturinn er fallegur og fyktin er góð,“ segir hann og telur vínið kraftmikið og gott með nauta- kjöti og villibráð. „Þetta er bragðsterkt vín og það situr vel. Þú finnur að þú ert að drekka gott rauðvín sem endist vel,“ segir hann og líst afskaplega vel á eftir- bragðið. 33 VORIÐ ER KOMIÐ MEÐ MATNUM VELUR SNORRI: MARQUES DE ARIEIMZO GRAIM RESERVA Marques de Arienzo vínið kemur frá Rioja-héraðinu á Norður-Spáni og hefur verið geymt í eikar- tunnum í sjö ár. Vínið er af Tem- pranillo-þrúgunni í Rioja Alavesa- héraðinu. Liturinn er glansandi rúbín með eikartóni og ilmurinn minnir á þroskaða ávexti og fínlegt krydd. Vínið er frekar flókið og gefur mikið af sér. í því má finna bragð af töluverðum pipar, neguli og fínlegri eik. Þetta vín er full- komið með villibráð, kraftmiklu kjöti og bragðmiklum ostum. MONTANA MARLBOROUGH SAUVIGNON BLANC, 2001 Vín í góðu jafnvægi, sem kemur frá Montana's Brancott, Squire og Kaituna í Ástralíu. Vínið er hálmgult að lit með grænni áferð, ferskt og ilmandi af þroskuðum garðaberjum, papriku, hitabeltisávöxtum og greipaldinum. Þetta vín hefur ríku- legt ávaxtabragð. Jurtakennt bragðið er ferskt og keimurinn af ástaraldinum og sítrusaldinum kyndir undir áhugann. Þetta vín hentar vel með ostrum, grillaðri djúphafsrækju eða laxi, hvítum fiski og grænu salati með steinselju, pipar og sítrónu. Einnig hentar það með réttum frá Miðjarðarhafinu og tyrkneskum réttum með hummus, ólífum og fetaosti. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.