Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 57
Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Kárahnjúkavirkjunar. Mynd: Geir Ólafsson staðnum var um að ræða gríðarlega jarðgangagerð þar sem hitastígið gat farið niður í um 40 stiga frost að vetrinum. I því verkefni þurftí að nota fjórar borvélar af svipaðri gerð og fyrir- sjáanlegt er að verði notaðar hér. I síðarnefnda dæminu var um að ræða endurbætur sem nú standa yfir og lýkur brátt á neðan- jarðarbrautakerfinu í St. Pétursborg í Rússlandi. Þetta kerfi þykir afskaplega flókið og erfitt enda figgur það m.a. í árbotni úr Nevu. Jarðgöngin hrundu fyrir nokkrum árum og tók Impreg- ilo því að sér að bora göng af svipaðri gerð og nú þarf að gera við Kárahnjúka. Fiat 09 Berlusconi Langflestir íslendingar höfðu aldrei heyrt nalii Impregilo nefnt fyrr en fyrirtækið tók þátt í forvali Landsvirkjunar og því er eðlilegt að velta fyrir sér hvaða fyrir- tæki þetta sé og fyrir hvað það standi. Impregilo er ítalskt verktakafyrirtæki að uppruna sem á rætur að rekja tæpa öld aftur í tímann. Það varð til úr samruna tveggja fyrirtækja, verktakafyrirtækjanna Lodigiani og Girola, sem sameinuðust árið 1906, og Impresit sem var stofnað 1929. Meðal stærstu Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, og Gianni Porta, verkefnisstjóri Impregilo á Íslandi. Myndin var tekin þegar gengið var frá fjármögnunarsamningum við Landsbankann. Mynd: Geir Ólafsson uni- og skólphreinsistöðva o.þ.h., rekstur á hraðbrautum, flugvöllum, vatnsveitum og öðrum veitum, fasteignarekstur og aðra þjónustu. Virkjanagerðin er stærstí hluti starfsem- innar en fyrirtækið hefur byggt um 160 vatnsaflsvirkjanir víða um heim. Velta fyrirtækisins nam samtals 1.255 milljónum evra, eða tæplega 100 milljörðum króna, á íyrri helmingi ársins 2002, þar af stóðu virkjana- og samgönguframkvæmdir fyrir 662 milljónir evra, eða sem jafngildir um 55 milljörðum króna. Impregilo hefur yfir 20 þúsund starfsmenn í ýmsum verk- efnum víða um heim. Félagið er skráð í kauphöllinni í Mílanó og eru ríflega 75 prósent hlutabréfanna í dreifðri eignaraðild, 22 prósent í eigu fýrirtækis sem heitir Gemina og 3,32 pró- sent í eigu fjármálafyrirtækisins Capitalia. Eftír því sem næst verður komist eiga Fiat-verksmiðjurnar á Italíu hlut í Impreg- ilo enn þann dag í dag. Stór hluti starfsemi fýrirtækisins fer fram á Italíu en félagið tekur í auknum mæli að sér verkefni um allan heim enda nýtur það viðurkenningar sem tæknilega öflugt fýrirtæki. sem segir sex eigenda Impresit á sínum tíma voru m.a. Fiat-verksmiðjurnar, en sagt er að Berlusconi, forsætisráðherra Italíu, sem nú er ákærður fyrir meintar mútur, tengist þeim. Þessi tvö fýrirtæki sameinuðust í Impregilo árið 1960. Arið 1995 áttí sér svo stað annar samruni þegar Impregilo og Cogefar-Impresit samein- uðust í þetta fýrirtæki sem Islendingar eiga viðskipti við í dag. Impregilo SpA hefur höfuðstöðvar nálægt Mílanó og eru stjórnendur þess alþjóðlegir þó að Italir séu fýrirferðarmestir enda fýrirtækið enn þann dag í dag í ítalskri eigu. Forstjóri Impregilo heitir Pier Giorgio Romiti, dr. ing., og stjórnarfor- maður þess er Paolo Savona prófessor. Starfsemin skiptist í sex einingar: virkjanir og samgöngumannvirki, byggingu spítala, hótela og ýmiskonar iðnaðarhúsnæðis, vatnshreins- TVSBI' SkrÍfStOfur hérlendis Impregilo hefur opnað tvær skrif- stofur hér á landi, í sama húsi og Europris hefur aðsetur við Lyngháls í Reykjavík og á Egilsstöðum. Þrír menn hafa einkum verið í forsvari íýrir iýrirtækið og eru þeir alfir verkfræðingar að mennt með langa starfsreynslu hjá fýrirtækinu. Þetta eru þeir Gianni Porta, verkefnissfjóri Impregilo á Islandi. Hann er af ítölsku bergi brotinn en fæddur og uppalinn í Eþíópíu. Porta kemur hingað frá St. Pétursborg og tekur við yfirumsjón fram- kvæmdanna. Roberto Velo er fjármála- og rekstrarstjóri og loks er Richard Graham yfirverkfræðingur en hann er líka fæddur og uppalinn í Afríku. Þessir menn hafa ráðið nokkra Islendinga sér tíl aðstoðar, þar á meðal er lögmaðurinn Þórarinn V. Þórar- insson, hdl. hjá AM Praxis. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.