Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 16

Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 16
Bankamál í brennidepli Ótrúleg hrina bankaskjálfta hefur dunið yfir íslenska bankamarkaðinn og landslagið hefur gjörbreyst á nokkrum vikum. Bank- arnir eru í vígahug og hika ekki við að „berja hverjir á öðrum" og beita nýjum vinnubrögðum. Kaupþing „stakk undan" Landsbanka og íslandsbanka með samein- ingunni við Búnaðarbankann. Landsbank- inn „braut blað" með því að segja upp 20 manns úr stjórnendahópi sínum. Síðan gerði hann „sögulega árás" á Búnaðar- bankann og náði af honum 26 starfs- mönnum. Eftir það keypti Landsbankinn Búnaðarbankann í Lúxemborg. En blekið var vart þornað þegar íslandsbanki gerði „skyndisókn á bankann" og náði af honum fjórum starfsmönnum. Menn telja að hin „herskáa atburðarás" yrði toppuð með sameiningu Landsbanka og íslandsbanka. Texti: Myndir: Jón G. Hauksson Geir Olafsson 6á Richter er harður jarðskjálfti. Það er ofmælt að segja að skjálfti af þeirri stærðargráðu hafi gengið yfir íslenska bankamarkaðinn. Engu að síður hefur sú hrina bankaskjálfta sem bylgjast hefur um bankana tekið í og þar er núna gjörbreytt landslag frá því sem var fyrir nokkrum mánuðum. Þá hafa hinar miklu hræringar í starfsmannamálum Landsbankans og Búnaðarbankans vakið athygli. Það er mikil gerjun. Stærstu bankaskjálftarnir eru af þeirri stærðargráðu að bankarnir nötra og nálin á skjálftamælinum dansar. Kaup Kaupþings banka á Búnaðarbanka eru söguleg en stærsti skjálftinn hefur þó snúist um áhlaup Lands- bankans á Búnaðarbankann. Upptökin eru vegna einkavæðingar ríkisbankanna tveggja, Lands- og Búnaðarbanka. Svona tíma hefur enginn upplifað áður á íslenskum bankamarkaði og finnst mörgum sem bankarnir séu farnir að „klóra augun hver úr öðrum“, eins og einhverjir hafa nefnt það. Þessir hörðu bankaskjálftar sýna hvað bank- arnir takast á af afli í metnaði sínum við að stækka og hve samkeppnin er hörð þeirra á milli - þótt margir stjórnendur í atvinnulífinu séu á öndverðum meiði og segist ekki upplifa nægilega samkeppni á milli bankanna. Helstu pælingar manna núna eru hvort Landsbanki og Islandsbanki hugi á samein- ingu. Ostaðfestar sögur hafa verið um það um nokkurt skeið. Þá eru eilífar vangaveltur um framtíð sparisjóðanna - og hvort nýtt umhverfi sé þeim í hag eða ekki. Flestir eiga von á því að einhverjar sameiningar verði hjá stærstu sparisjóðunum, en það umræðuefni virðist ætla að vara að eilífu. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.