Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 8
Starfsfólk Fyrirtækjaútibús SPRON. Frá uinstri: Bryndís Brynjarsdóttir, Finnur Tryggui Sigurjónssnn, Viglín Óskarsdóttir,
Sigrún íris Sigmarsdóttir, Anna Kristín Björnsdóttir, Lárus Sigurðsson, Elín Henriksen og Smári Hrólfsson. Á myndina uantar
Öglu Úlfarsdóttur og Lindu Björk Hafþórsdóttur.
miDu
Aukin þjónusta við fyrirtæki
SPRON hefur alla tíð lagt fyrst og fremst áherslu á þjónustu uið einstaklinga, suo og uið meðal-
stór og lítil fyrirtæki. Á undanförnum árum hefur þjónusta uið fyrirtæki aukist mikið og miklar
breytingar á fyrirtækjaþjónustu SPRON fylgdu í kjölfarið.
„ViS fórum af stað með sérstakt Fyrirtækja-
útibú í janúar 2002,“ segir Lárus Sigurðsson,
útibússtjóri Fyrirtækjaútibús SPRON.
„Hugsunin var fyrst og fremst sú að auka
sérhæfingu og þjónustu við fyrirtæki umfram
það, sem áður hafði verið gert þannig að við-
skiptavinir njóta sérhæfðrar þjónustu hjá
starfsfólki sem býr yfir mikilli þekkingu á
þörfum fyrirtækja."
Stuttar boðleiðir
Lárus segir eitt megineinkenni SPRON vera
stuttar boðleiðir og persónuleg þjónusta.
„SPRON er af þeirri stærðargráðu að við-
skiptavinir okkar hafa í flestum tilfellum beinan
aðgang að þeim sem þeir þurfa að eiga sam-
skipti við, án milliliða. Þetta þýðir að allar
ákvarðanir eru teknar á mun skemmri tíma því
að ekki þarf að bera þær undir fjölda manna
áður en hægt er að fara að vinna í málinu. Allar
upplýsingar komast bæði hratt og vel á fram-
færi, hvort heldur sem þær eru frá okkur til
viðskiptavina eða öfugt."
Fjölbreytt þjónusta
Fyrirtækjaútibú SPRON býður upp á fjöl-
breyttar leiðir varðandi innlán og ávöxtunar-
leiðir, útlán, ábyrgðir, innheimtu, gjaldeyrisvið-
8
KYNNING