Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 8

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 8
Starfsfólk Fyrirtækjaútibús SPRON. Frá uinstri: Bryndís Brynjarsdóttir, Finnur Tryggui Sigurjónssnn, Viglín Óskarsdóttir, Sigrún íris Sigmarsdóttir, Anna Kristín Björnsdóttir, Lárus Sigurðsson, Elín Henriksen og Smári Hrólfsson. Á myndina uantar Öglu Úlfarsdóttur og Lindu Björk Hafþórsdóttur. miDu Aukin þjónusta við fyrirtæki SPRON hefur alla tíð lagt fyrst og fremst áherslu á þjónustu uið einstaklinga, suo og uið meðal- stór og lítil fyrirtæki. Á undanförnum árum hefur þjónusta uið fyrirtæki aukist mikið og miklar breytingar á fyrirtækjaþjónustu SPRON fylgdu í kjölfarið. „ViS fórum af stað með sérstakt Fyrirtækja- útibú í janúar 2002,“ segir Lárus Sigurðsson, útibússtjóri Fyrirtækjaútibús SPRON. „Hugsunin var fyrst og fremst sú að auka sérhæfingu og þjónustu við fyrirtæki umfram það, sem áður hafði verið gert þannig að við- skiptavinir njóta sérhæfðrar þjónustu hjá starfsfólki sem býr yfir mikilli þekkingu á þörfum fyrirtækja." Stuttar boðleiðir Lárus segir eitt megineinkenni SPRON vera stuttar boðleiðir og persónuleg þjónusta. „SPRON er af þeirri stærðargráðu að við- skiptavinir okkar hafa í flestum tilfellum beinan aðgang að þeim sem þeir þurfa að eiga sam- skipti við, án milliliða. Þetta þýðir að allar ákvarðanir eru teknar á mun skemmri tíma því að ekki þarf að bera þær undir fjölda manna áður en hægt er að fara að vinna í málinu. Allar upplýsingar komast bæði hratt og vel á fram- færi, hvort heldur sem þær eru frá okkur til viðskiptavina eða öfugt." Fjölbreytt þjónusta Fyrirtækjaútibú SPRON býður upp á fjöl- breyttar leiðir varðandi innlán og ávöxtunar- leiðir, útlán, ábyrgðir, innheimtu, gjaldeyrisvið- 8 KYNNING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.