Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 53
Fjölnota rými kalla á húsgögn sem leggja má saman. (Fundarborð Wilkham. Selj. Penninn) Vinna við hæðarstillanlegt skrif- borð býður upp á fjölbreyttar vinnustellingar og fólk af ólíkri stærð getur unnið við það. (Stillanlegt skrifborð. Selj. Innex) jafnvel sértækar aðgerðir til að vanda hljómburð, loftræsting og hönnun lýs- ingar eru mjög mikilvægir þættir. Raflagnir Staðsetning raflagna krefst mikils sveigjanleika og hafa raf- lagnir í lagnahólfum rutt sér til rúms samfara þessari þróun þar sem auð- velt er að færa tengingar eftír því hvar vinnustöðvar eru hverju sinni. Ókostirnír eru tilfinningalegs eðlis En alltaf eru einhveijir sem ekki líkar róttækar breytingar. Það sem helst hefur verið bent á sem ókost við þessa nýju hugsun er tilfinningalegs eðlis og því þarf að ijúfa ljötra hugar- farsins um leið og veggir skrifstof- unnar eru rifnir niður. Að vera öllum stundum að vinna við ný verkefni og tileinka sér ný vinnubrögð í miklu návígi við aðra, í óhefðbundnu vinnu- umhverfi, krefst mikillar aðlögunar- hæfni. Þessir þættir ásamt því að skilin milli vinnu og frítíma fólks verða jafn- framt óljósari geta auðveldlega valdið streitu hjá mörgum. Starfsfólk er mik- ilvægasta orkulind og uppspretta hvers iýrirtækis og því er mikilvægt að umhverfið og innrétting húsnæðis hafi góð áhrif á það. Við breytingar á skrifstofunni, eins og lýst hefur verið hér að framan, er þvi enn mikilvægara en áður að nýta sér þá bestu þekkingu sem til er á hönnun og innréttingum innanhúss. 53 ABCD Láttu metnab þinn speglast í fallegum kerfisveggjum á skrifstofu þinni ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLA6ID 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.