Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 78
Starfsmenn UlSfl eru samhentir um uelgengni fyrirtækisins og starfsmannauelta er afar lítil. Hér á myndinni má sjá stóran hluta starfsmanna UISA
íslands.
VISA ísland 20 ára 2003=
o
<t
co
Uppruna UISA korta má rekja allt
aftur til ársins 1950 þegar veit-
ingarisinn Diners Club í New York gaf
út sérstök kreditkort flánskort) sem
giltu á 27 matstofum keðjunnar í borg-
inni. Árið 1958 setti Bank of America
fyrstu kortin til almennra nota á
markað. Þau nefndust til að byrja með
Bank-Americard en nafninu var fljótlega
breytt í VISA sem síðar varð órjúfan-
legur hluti af alþjóðlegu vörumerki
útbreiddasta greiðslukorts í heimi. Árið
1965 voru um 5 milljónir greiðslukorta
í umferð í Bandaríkjunum en um 30
árum síðar voru þau orðin 1,4 millj-
arðar á heimsvísu.
VISA fsland, sem var stofnað 15.
apríl 1983, er þjónustufyrirtæki ( eigu
banka og sparisjóða. í byrjun var félagið
rekið sem sameignarfyrirtæki fimm
banka og 13 sparisjóða, en Landsbanki
íslands hafði veitt kortaþjónustu frá
haustinu 1981. Þann 5. júlí 1983 tók
VISA ísland við og annast nú útgáfu
VISA greiðslukorta fyrir hönd aðildar-
banka og sparisjóða. í byrjun voru
kortin einungis ætluð viðskiptaferða-
löngum til notkunar erlendis en frá 10.
desember 1983 gafst almenningi
kostur á að sækja um kort til notkunar
jafnt innanlands sem utan. Landsmenn
tóku þessum nýja miðli fagnandi og í
árslok 1984 voru korthafar orðnir nær
28.000 og ári síðar nær 42.000. Nú,
20 árum síðar, eru í gildi um 130 þús-
und VISA-kort. Hjá VISA íslandi eru
gefnar út 10 gerðir kreditkorta:
Almennt kort, Farkort, Svarta kortið,
VISA Business, Innkaupakort, Gullkort,
VISA Infinite auk Vildarkorta í samstarfi
við lcelandair. Með notkun þeirra
78
KYNNING