Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 78

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 78
Starfsmenn UlSfl eru samhentir um uelgengni fyrirtækisins og starfsmannauelta er afar lítil. Hér á myndinni má sjá stóran hluta starfsmanna UISA íslands. VISA ísland 20 ára 2003= o <t co Uppruna UISA korta má rekja allt aftur til ársins 1950 þegar veit- ingarisinn Diners Club í New York gaf út sérstök kreditkort flánskort) sem giltu á 27 matstofum keðjunnar í borg- inni. Árið 1958 setti Bank of America fyrstu kortin til almennra nota á markað. Þau nefndust til að byrja með Bank-Americard en nafninu var fljótlega breytt í VISA sem síðar varð órjúfan- legur hluti af alþjóðlegu vörumerki útbreiddasta greiðslukorts í heimi. Árið 1965 voru um 5 milljónir greiðslukorta í umferð í Bandaríkjunum en um 30 árum síðar voru þau orðin 1,4 millj- arðar á heimsvísu. VISA fsland, sem var stofnað 15. apríl 1983, er þjónustufyrirtæki ( eigu banka og sparisjóða. í byrjun var félagið rekið sem sameignarfyrirtæki fimm banka og 13 sparisjóða, en Landsbanki íslands hafði veitt kortaþjónustu frá haustinu 1981. Þann 5. júlí 1983 tók VISA ísland við og annast nú útgáfu VISA greiðslukorta fyrir hönd aðildar- banka og sparisjóða. í byrjun voru kortin einungis ætluð viðskiptaferða- löngum til notkunar erlendis en frá 10. desember 1983 gafst almenningi kostur á að sækja um kort til notkunar jafnt innanlands sem utan. Landsmenn tóku þessum nýja miðli fagnandi og í árslok 1984 voru korthafar orðnir nær 28.000 og ári síðar nær 42.000. Nú, 20 árum síðar, eru í gildi um 130 þús- und VISA-kort. Hjá VISA íslandi eru gefnar út 10 gerðir kreditkorta: Almennt kort, Farkort, Svarta kortið, VISA Business, Innkaupakort, Gullkort, VISA Infinite auk Vildarkorta í samstarfi við lcelandair. Með notkun þeirra 78 KYNNING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.