Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 62
Lögfræðistofan Landslög stendur á gömlum merg þuí upphaf hennar má rekja til ársins 1971 er Garðar Garðarsson setti á stofn lögfræðistofu í Keflauík. Hann rak stofuna einn til ársins 1980 en þá gekk Uilhjálmur H. Vil- hjálmsson inn í reksturinn. Stofan er nú á tveimur stöðum, í Keflavík og í Reykjavík, og eru átta lögmenn starfandi við hana. Fjölbreytt starfsemi einkennir stofuna en mikil sérþekking er innan hennar á veigamiklum sviðum íslensks atvinnulífs. Má þar nefna fjár- málaviðskipti, sjávarútveg og stjórnsýslu. „Lögfræðistofan Landslög, eins og hún er í dag, tók til starfa þann 30. apríl 1999,“ segir Jóhannes K. Sveinsson hrl. „Á stofndeginum yfirtók stofan rekstur tveggja lög- mannsstofa, Lögmannsstofu Jóns Sveinssonar og Lög- manna Garðars og Vilhjálms sem verið hafði í Keflavík. Fyrir stofnun Landslaga höfðu stofurnar haft með sér nokkra samvinnu bæði í húsnæðis- og starfsmannamálum." Fjölbreytt en sérhæfð starfsemi Ákveðin sérstaða stofunnar ræðst af því að vera rekin á tveimur stöðum á landinu og gefur það óneitanlega mikla breidd í starfsemina. „Verkefnin eru mjög fjölbreytt enda eru viðskiptavinir okkar allt frá einstaklingum til stórfyrirtækja, fjármálastofn- ana, sveitarfélaga og stofnana rfkisins," segir Viðar Lúð- víksson hdl. „Viðskiptavinir okkar njóta góðs af þekkingu lög- manna sem sumir hafa tveggja til þriggja áratuga reynslu af vinnu við ákveðna málaflokka." Jóhannes Karl Sueinsson, hrl., framkuæmdastjóri Landslaga - lögfræðistofu. I t 62 mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.