Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 100
VORIÐ ER KOMIÐ Meistaravörur: Fyrirhafnarlaus og ódýr veisla Við rákumst á þessar vörur á sýningu í Frakklandi og datt í hug að það væri eitthvað íyrir önnum kafið fólk. Það er afskaplega þægilegt að hafa möguleika á að draga fram fullbúið veisluborð á nokkrum mínútum og ekki síst þegar við bjóðum upp á að aka þvl á staðinn klukkustundu eða tveim íyrir veisluna," segir Kristinn H. Einarsson, fram- kvæmdastjóri Meistaravara. sætt eða ósætt? Kristinn segir það vaxandi að fyrirtæki og stofnanir vilji bjóða upp á smárétti á ráðstefnum, fundum og við móttökur. í sumum tilvikum gerist þetta með skömmum fyrirvara. „Þessar vörur eru franskar að uppruna og í mjög háum gæðaflokki,“ segir Kristinn. „Þær koma frosnar á bökkum sem svo eru einfaldlega settir á borð eins og þeir eru eða réttunum raðað á aðra bakka eftir því sem fólk vill. Þær þiðna á 1-2 klst. Það er þannig einfaldasta mál í heimi að slá upp veislu þar sem blandað er saman ósætum smáréttum, blinis með ýmsu áleggi, smásnittum og tartalettum og gengur ýmist með kaffi, óáfengum drykkjum eða áfengi, s.s. bjór eða léttvíni, allt eftir því sem við á.“ Litlar, sætar makkarónukökur eru skemmtileg viðbót og gott að enda með þeim með kaffinu enda bráðna þær í munni og renna Ijúflega niður. 100 Punklurinn yfir i-ið „í sætabrauðinu eru svo kökur sem eru e.k. konfektkökur, t.d. Mirlitones, sem henta bæði afskaplega vel á kaffihlaðborð og með freyðivíni,“ segir Kristinn. „Yið erum einnig með bakka sem við köllum sinfóníubakka en á honum eru margs konar konditorikökur með ijölbreyttum bragðtegundum - þetta er glæsileg vara og algert sælgæti. Það er frábært að bera þetta fram svolítið kalt, að frostið sé ekki alveg farið úr kökunum." Fyrst Olían Það er ekki bara þægilegt að nota frystu vörurnar á veisluborðið heldur segir Kristinn þær vera umtalsvert ódýrari en sambærilegar vörur sem búnar eru til hér á landi. „Það munar ansi miklu á verði. Við getum verið að tala um að verð á mann getur verið frá u.þ.b. 300 kr. og fyrirhöfnin er nánast engin. Þetta er því ekki bara gott og glæsilegt heldur einnig hentugt og hag- kvæmt,“ segir hann. „Þessi viðbót er velkomin hjá okkur og hefur tekist vel en meginsöluvara okkar er reyndar ISIO-4 matarolían frá franska fyrirtækinu Lesieur. ISIO-4 er merkileg vara. Þetta er matarolía sem hefur verið sér- staklega þróuð af visindamönnum með það í huga að upp- fylla skilyrði næringarfræðinga um hollustueiginleika. Þannig liggja t.d. fyrir viðurkenndar vísindarannsóknir sem sýna m.a. fram á hversu góð áhrif neysla olíunnar getur haft á kólesteról í blóði, húðina, taugafrumur og almenna vellíðan. Islenskir neytendur hafa kunnað vel að meta þessa kosti og er ISIO-4 nú orðin mest selda matar- olían á íslenskum neytendamarkaði." BH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.