Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 9
Lárus Sigurðsson, útibússtjóri Fyrirtækjaútibús SPRON. á þann hátt er hægt að sjá til þess að hver starfsmaður hafi einungis aðgang að þeim þáttum sem hann ber ábyrgð á.“ „í Fyrirtækjabankanum geta viðskiptavinir sjáifir séð um allar greíðslur og fengið yfirlit yfir reikninga, kreditkort og skuldabréf. Mikið hag- ræði er i því að nota fjölgreiðslur Fyrirtækja- bankans en þar kemur ein útborgun af reikningi á móti mörgum innborgunum. Með tengingu við fjárhagsbókhald fyrirtækja er hægt að flytja launagreiðslur beint inn i greiðslukerfið. Flægt er að stofna kröfur, bæði handvirkt og með því að senda þær inn í innheimtukerfi sparisjóðsins beint úr viðskiptamannabókhaldi fyrirtækisins. ítarlegar upplýsingar liggja alltaf fyrir og hægt er t.d. að fella niður kröfur sem greiddar hafa verið á annan hátt en með greiðsluseðli.” „Fyrirtækjabankinn er í stöðugri þróun og hafa ábendingar og tillögur viðskíptavina komið okkur að góðum notum. Meðal þess sem mikil ánægja hefur verið með, eru rafrænar umsóknir um símgreiðslur. Hægt er að fylgjast með afgreiðslu, þ.e. hvenær greiðslan fer í gegn og á hvaða gengi. Viðskiptavinir hafa aðgang að yfirliti yfir allar eldri greiðslur og geta kallað þær fram flokkaðar eftir víðtakanda eða eftir greiðsludagsetningu. Notkun Fyrir- tækjabankans sparar þannig fé og fyrirhöfn þar sem lítið sem ekkert þarf að fara f banka og fylla út eyðublöð eða fá yfirlit." Ánægðir viðskiptavinir SPRON Ánægja viðskiptavina með Sparisjóðinn er auð- sæ þegar íslenska ánægjuvogin er skoðuð. Þar er um að ræða samræmdar mælingar á ánægju viðskiptavina en einnig á nokkrum öðrum þáttum sem hafa áhrif á hana, s.s. ímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavina. „Fjórða árið í röð eru viðskiptavinir Sparisjóðs- ins ánægðustu viðskiptavinir fjármálafyrirtækja á íslandi. Ánægjan er ekki eingöngu hjá við- skiptavinum okkar heldur einnig hjá starfsfólki sparisjóðsins sem segir okkur að hér er gott að vinna og sú ánægja hlýtur að skila sér til okkar viðskiptavina. Ánægt starfsfólk veitir mun betri þjónustu eins og gefur að skilja," segir Lárus Sigurðsson, útibússtjóri Fyrir- tækjaútibús SPRON. S9 skipti o.fl. Fyrirtækin geta einnig stundað bankaviðskipti sín á Netinu í gegnum Fyrir- tækjabanka SPRON. „Við leggjum mikla áherslu á rafræn við- skipti og það að viðskiptavinir okkar geti haft sem mesta stjórn á sínum málum sjálfir í gegn um Netið. Mikil þróun hefur orðið á fyrirtækja- lausnum í gegnum Netið með hagsmuni við- skiptavina að leiðarljósi og teljum við nú að við séum með bestu netbankaþjónustu sem um er að ræða hér á landi. Fyrirtæki vilja geta stýrt bankaþjónustu sinni að miklu leyti gegnum Netið svo að ferðir í banka verði nær óþarfar. Hægt er að stjórna aðgangi starfsmanna að einstökum aðgerðum í Fyrirtækjabankanum og [" IRIÁtSI f',VRfCS!INCARBANIJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.