Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 37
tekin hafa of langa sögu sem andsteð- ingar til að sameining gæti komið tíl. Ljóst er að það steytti á mörgu. SIF menn vildu byija viðræðurnar á þvi að ræða skipta- hlutföll og kröfðust þess að skiptingin yrði 50-50 prósent þar sem um jafnstór fyrirtæki væri að ræða, síðan yrði farið í nákvæmnisathugun og eignarhlutföliin lagfærð í samræmi við það. Ekki var endi- lega samstaða um þessa leið, en þó var ákveðið að fá Landsbankann og síðar Islandsbanka til að meta rekstrarvirði félaganna og komu fram tvær skýrslur, fyrst þar sem eignarhlutföllin voru 5149 SIF í hag og síðan með breyttri aðferða- fræði 5248 SH í hag. Þessar niðurstöður telja forsvarsmenn SIF sýna fram á hve erfitt sé að meta félögin, svo gríðarleg sé hættan á skekkjum. Niðurstöðurnar sýni Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður SH. Hluthafar fyrirtækisins vildu að Ró- bert myndi leiða hið sameinaða fyrir- tæki en það fékk dræmar undirtektir hjá SÍF. Róbert er enn stjórnarformaður SH þó að hann eigi ekki lengur hlut í fyrirtækinu. Mynd: Geir Ólafsson Friðrik Pálsson, stjórnarformaður SÍF. „Af hálfu forsvarsmanna SH var aldrei áhugi á sameiningu. Þeir höfðu bara áhuga á því að finna leið til að yfirtaka SÍF." Mynd: Geir Ólafsson að félögin séu í öllum aðalatriðum jöfn að stærð og verðmæti. „Þess vegna lögðu samningamenn SIF áherslu á 50-50 prósenta sameiningu en samningamenn SH komu aldrei með tillögu að skiptahlutfalli,“ segir Friðrik Pálsson. „Þegar þarna var komið sögu var ljóst að það var enginn áhugi á að ná þessu saman. Málið hafði dregist of lengi og var orðið hálf kjánalegt. Samninga- mönnum SÍF var orðið ljóst að deilan snerist ekld um skiptahlutfallið heldur yfirtöku SH á SÍF. Þegar SH fann ekki leið til yfir töku slitnaði upp úr viðræðunum. Af hálfu forsvarsmanna SH var aldrei áhugi á sameiningu. Þeir höfðu bara áhuga á því að finna leið til að yfirtaka SÍF.“ SH Fimmtán stærstu hluthafarnir 08.05.03 Landsbanki íslands ...............26.09 Burðarás ........................ 19,63 íslandsbanki .................... 17,34 Fjárfestingafélagið Straumur... 10,31 Sigurður Ágústsson ............... 8,10 Lífeyrissjóður verslunarmanna 3,39 Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 ... 3,34 Framtak fjárfestingabanki ........ 3,09 Lífeyrissjóðurinn Framsýn...... 1,33 VVÍB.............................. 0,91 Lífeyrissjóður sjómanna........ 0,89 Tryggingamiðstöðin ............... 0,60 Lífeyrissjóður Vestfirðinga.... 0,53 Arnól............................. 0,50 Lífeyrissjóður Vestm.eyja ........ 0,42 SÍF Fimmtán stærstu hluthafarnir 08.05.03 Burðarás ...................... 16,14 Sjóvá-Almennar................. 13,22 Ker ............................ 7,95 íslandsbanki ................... 7,11 Framleiðendur .................. 6,59 Skeljungur...................... 6,40 VÍS ............................ 6,24 Mundill ........................ 5,75 Mastur.......................... 4,02 Lífeyrissjóður verslunarm.... 2,93 Samvinnulífeyrissjóðurinn ...... 2,29 lceland Seafood Corp............ 1,93 Tryggingamiðstöðin ............. 1,83 Nesskip......................... 1,57 VVÍB............................ 0,92 Leysa hnútinn eða sjá til Róbert Guðfinnsson, stjórnarfor- maður SH, segir að fyrirtækin tvö séu að mörgu leyti ólík. SH sé byggt á gömlum grunni og hafi ekki vaxið mikið síðustu ár heldur unnið frekar að því að styrkja stöðu sína. SÍF hafi hins vegar vaxið mikið með sameiningum, yfirtökum og upp- kaupum. I rekstri geti menn lent í mótbyr. Efnahagsreikn- ingur fyrirtækjanna sé ólikur og inni í efnahagsreikningi SÍF sé mikið af óefnislegum eignum í Frakklandi. I Evrópu sé unnið að breytingu á reikningsskilastöðlum varðandi með- höndlun óefnislegra eigna svipað og gert hefur verið í Banda- ríkjunum þannig að það beri að endurmeta þessar eignir þegar þær, eða einingin sem að baki þeim stendur, ná ekki að skila ákveðnu veltufé frá rekstri. Búist er við að þessar breyt- ingar taki gildi í Evrópu innan tveggja ára. í dag skili eignir SÍF í Frakklandi ekki nægu veltufé ffá rekstri og því þurfi að færa þær niður um hundruð milljóna króna. Aætlun SÍF manna hljóði hins vegar upp á annað og ef þær gangi eftir þá sé SÍF í góðum málum. Róbert segir að þegar annað fyrirtækið hafi stöðugan rekstur en hitt sé að vinna sig út úr erfiðleikum þá sé erfitt að meta saman félögin. Það síðarnefnda sjái fram á 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.