Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 21
Andri Sveinsson, bankaráðsmaður í Landsbankanum. Hann hafði samband við fjórmenningana miðvikudags- kvöldið 16. apríl, þegar komið var páskafrí, og þá hófst dans sem stóð yfir alla páskana. Sólon R. Sigurðsson. Fjórmenningarnir hringdu í hann seinni partinn á annan í páskum og viidu fund með honum. Fundurinn var haldinn heima hjá honum og brá honum illilega við tíðindin. Árni Tómasson, fv. bankastjóri Búnað- arbankans. Brotthvarf hans var túlkað þannig af mörgum að „valtað yrði yfir" starfsmenn Búnaðarbankans í samein- ingunni við Kaupþing, sérstaklega á verðbréfasviði. ÞAU SEM ANDRIRÆDDIFYRST VIÐ... Sigurjón Þ. Árnason, fv. framkvæmdastjóri rekstrar- sviðs. Núna bankastjóri Landsbankans. Elín Sigfúsdóttir, fv. fram- kvæmdastjóri fyrirtækja- sviðs. Gegnir núna sömu stöðu innan Landsbankans. Yngvi Örn Kristinsson, fv. framkvæmdastjóri verð- bréfasviðs. Gegnir núna sömu stöðu innan Lands- bankans. Ársæll Hafsteinsson, fv. yfir- maður lögfræðideildar og útlánaeftirlits. Núna frkvstj. lögfræðisviðs og útlánaeftir- lits Landsbankans. anum um síðustu áramót og sagði upp í hrinunni vegna þess að Arna Tómassyni, bankastjóra Búnaðarbankans, var gert að hætta eftir samrunann við Kaupþing. Jakob og Árni höfðu unnið náið saman á árum áður þegar Árni var löggiltur endur- skoðandi Landsbankans og færði Jakob sig yfir í Búnaðar- bankann vegna Árna. Sennilega hefur hann metið stöðuna svo um áramótin að bankinn ætti eftír að sameinast Landsbank- anum og að Árni yrði þar annar tveggja bankastjóra ásamt Halldóri Jóni Kristjánssyni. Ekhi langur aðdrayandí Flestír telja að ákvörðun nýrra eig- enda Landsbankans um áhlaupið á Búnaðarbankann hafi ekki átt sér langan aðdraganda. Hugmyndin hafi einfaldlega kviknað þegar skrifað var undir samkomulag í Þjóðmenningarhúsinu laugardaginn 12. apríl um sameiningu Kaupþings og Búnaðar- bankans. Beðið hafi verið átekta eftír páskafríinu þegar búið yrði að loka Kauphöllinni og bönkunum og allir jrðu komnir í fri og hefðu næði tíl að plotta og makka saman. Sagt er að starfsmenn séu helsta eign hvers banka sem og fullkomið tölvu- og upplýsingakerfi. Hvers vegna þá ekki að ráða starfsmennina á bak við „íúnksjónirnar" þegar bankinn sjálfur hefúr runnið mönnum úr greipum? „Cut and paste“ Ljóst er að þetta verður mikið „cut and paste“ hjá Búnaðarbankafólkinu innan Landsbankans á næstu mán- uðum. Þeim er einfaldlega ætlað að endurtaka leikinn í nýjum herbúðum. Búnaðarbankinn tvöfaldaðist að stærð á síðustu þremur árum, ekki síst vegna mikillar framsóknar og eljusemi verðbréfa- og fýrirtækjasviðsins. Ýmsum hefur jafnvel þótt nóg um hraðann hjá verðbréfasviðinu. Við þekkjum þetta kannski best á því að fýrirtækjasvið bankanna sjá um útlán til íýrirtækja og verðbréfasviðin „pakka meðal annars inn dílum“ og koma að fjármögnun við kaup á fýrirtækjum. Það var klókt að velja páskafríið tíl að gera áhlaupið á meðan bankarnir og Kauphöllin væru í fríi. Það varð að klára dæmið innan páskafrísins. Niðurstaða: Erfiðir páskar fýrir flóttafólkið - páskahret fýrir Búnaðarbankann og Sólon R. Sigurðsson bankastjóra. 33 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.