Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 14
Gaman og alvara
20 ára afmælisári
Frá vinstri: Ingimar Haraldsson, spsjstj. hjá Sparisjóði Hafnar-
fjarðar, Kristrún Jónsdóttir, ftfltr. SPH, Hulda B. Reynisdóttir,
þjónfltr. SPH, Þórunn Ólafsdóttir, afgrstj. hjá Landsbankanum,
Sigrún Ingólfsdóttir, fulltrúi í bankaþjónustu SPH, Erna
Ómarsdóttir, þjónfltr. SPH, Heiðrún Hauksdóttir, markfltr.
SPH, og Hjalti G. Karlsson, útibússtjóri hjá Landsbankanum.
isa ísland stóð nýlega fyrir kynningar- og markaðs-
fundum fyrir þjónustufulltrúa og annað samstarfsfólk
fyrirtækisins í bönkum og sparisjóðum. VISA Island á
20 ára starfsafmæli í ár og þvi var gert meira úr fundunum en
venjulega. A
dagskrá var bæði
gaman og alvara,
m.a. komu
fulltrúar Spaug-
stofunnar þeir
Silli nirfill og
Sigfinnur Sch-
úith í heimsókn.
, Þá var öllum,
Leifur Steinn Elísson, aðs*° (Kafl um 400 gestum,
'£n «M-
tilboðum og snýr þeim sér í hag. verðar. SH
Brynja Magnúsdóttir, sölu- og dreifingarstjóri Pottagaldra,
Sigfríð Þórisdóttir, forstjóri Pottagaldra og afmælisbarn, og
Hulda Magnúsdóttir, starfsmaður í framleiðslu.
Mynd: Geir Ólafsson
Tvölalt afmæli hjá
Pottagöldrum
I vöföld afmælisveisla átti sér nýlega stað hjá Potta-
göldrum. Fyrirtækið átti tíu ára starfsafmæli og eig-
| andi þess og stofnandi, Sigfríð Þórisdóttir, varð fimm-
tug fyrir nokkru. Sigfríð hafði þá frestað veislunni og farið í
lærdómsríka ferð til Indlands en hún notaði nú tækifærið til
að halda tvöfalda veislu og kynna í leiðinni viðskiptavinum og
sölumönnum framleiðsluferli kryddanna og þá umhverfis-
stefnu sem er við lýði í fyrirtækinu. „Við endurnýtum allan
pappa, allir tómir kryddsekkir eru notaðir sem ruslapokar hjá
okkur og sorpið er flokkað þannig að það er mikil umhverfis-
stjórnun hjá okkur. Þetta fannst gestum mjög athyglisvert og
gott,“ segir hún.
iTitnað í Vísbsndingu
Askriftarsími: 512 7575
Það leynist engum að undanskot og
svört starfsemi eru í eðli sínu siðlaus
og óréttlát, jafnvel þegar ólögleg starf-
semi er undanskilin. Ef allir mundu
greiða það sem greiða skal f skatt væri
t.d. hægt að eyða meiru í samfélagsleg
mál eða lækka skatta lítillega ... Hins-
vegar er ekki þar með sagt að svört
starfsemi sé með öllu ill.
Eyþór íuar Jonsson
(Svört starfsemi og undanskot)
íslendingum hefur eigi að síður tekizt að
lyfta lífskjörum sínum - eða tekjum sín-
um, réttara sagt - á svipað stig og
þekkist annars staðar um Norðurlönd.
Hvernig gerðist það? Þjoðinni hefur tek-
izt þetta með því að vinna myrkranna á
milli, safna skuldum í útlöndum, ganga
á fiskstofnana umhverfis landið og
aðrar eignir og vanrækja ýmsa innviði
samfélagsins svo sem menntun og
margvísleg velferðarmál.
Porvaldur Gylfason
(Ferskir vindar)
Þau fyrirtæki sem hafa þó haldið í hug-
myndir um að hæfileikastarfsmenn séu
lífæð fyrirtækis hafa gengið mislangt til
þess að tryggja hæfileikana. Ein hug-
mynd sem komið hefur fram í seinni tíð
er sú að fyrirtæki eigi að reyna að laga
sig að starfsmönnunum en ekki starfs-
mennirnir að fyrirtækinu.
Eyþór ívar Jónssnn
(Stríðið um hæfileikana)
Nauðþurftir eru líka teygjanlegt hugtak.
Frambjóðendur Kvennalistans töldu á
sínum tíma áskrift að Stöð 2 flokkast
undir nauðþurftir, en flestum mun Ijóst
að hægt er að lifa allgóðu lífi án hennar.
Benedikt Jóhannesson
(Fátækt fólk, Aðrir sálmar)