Viðar - 01.01.1936, Síða 189

Viðar - 01.01.1936, Síða 189
s Viðar] ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. 175 barna sinna, ættu að komast langt í uppeldisstarfinu. Hinir, sem líta svo á, að hið meðfædda beinist í óholla átt, og hafa því það verk með höndum að rétta við með uppeldismeðölum, þeir fá vanda- samt hlutverk í lífinu. Verður þessi aðstaða þeim mun alvarlegri, þegar athuguð er sú kenning, að vafasamt sé, hvort megi sín meira hið meðfædda eða uppeldið. Það mun sanni næst, að eftir því sem markmið uppeldisins er mönnum ljósara, þeim mun auðveldara verður að finna leiðina. Skilningur manna á uppeldis- og menning- arstarfinu dýpkar og skýrist smátt og smátt í samræmi við þróun siðgæðisins. Sköpun nýrra uppeldisvísinda og- fullkomin meðferð hinna þekktu verður ekki framkvæmd af einangruðum né þröngsýn- um mönnum, hversu lærðið sem þeir kunna. að vera. Vísindaleg rök og skoðun alþýðu samrýmist oft illa. Svo mun vera meðal annars í uppeldismálum. Kennari þarf að vera leikinn í þeirri fræðigrein, sem hann ætlar að kenna öðrum, en honum er ekki ónauðsynlegra að þekkja fólkið, sem sendir honum nemendur. Kennara ber skylda til, auk þess sem honum er það hollt, að þekkja hugsunarhátt fólksins, kröfur þess, þarfir og hagi alla. Æskilegt væri að þeir, sem nú njóta aðeins tveggja vetra skólavistar í héraðsskóla, fengju þá reynslu af háttum öllum í skólunum, að í framtíðinni teldu þeir hverjum unglingi slíka. skóladvöl nokkurs virði. Kennararnir verða að vaka yfir öllum þeim möguleikum, sem mega verða til þess að færa nýtt líf og hóflega fjölbreytni í skólastörfin. Fyrsta skilyrðið fyrir velferð kennslumálanna, sem og annarra vandasamra verk- efna, er samstarf allra þeirra, sem eiga þau að sameiginlegu á- hugamáli. Þróun fæst aðeins gegnum fjelagsleg' störf. Hitt og þetta. 1 bindindissamtökum Laugarvatnsskóla eru nú 152 nemendur og' kennarar. Tíu hafa látið strika nöfn sín út af skránni. Mikill meirihluti unga fólksins vill vera bindindissamt. Veltur því á hvaða áhrifum æskan verður fyrir í uppvextinum. Félagslíf var með líflegra móti í vetur. Formaður skólafélag'sins var Þórður Þorsteinsson frá Grund í A.-Hún. Allir nemendur, ásamt kennurum, fóru til Geysis og' fengu að sjá fagurt gos. Á laugardagskvöldum er fimleikasýning annað kvöldið en dans hitt. — Nanna Þormóðs kenndi dans nokkrar stundir, hjálpaði það mikið góðum vilja nemenda til þess að gera dansinn snyrtilega skemmtun. Samhliða laugardags-skemmtununum var oft söngur stuttar ræður eða. upplestur. Ljósin eru deyfð kl. 10%. Þá ganga menn til hvílu. Kennslustofur eru þvegnar á morgnana og' þá strokið af öllu eft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.