Viðar - 01.01.1936, Page 207

Viðar - 01.01.1936, Page 207
Viðar] FRÉTTIR AF NEMENDUM 193 bíl í Reykjavík í vetur og sumar. — Hallgrímur Stefánsson og Sveinn Stefánsson útskrifuðust úr íþróttaskólanum á Laugarvatni í sumar, eftir vetrardvöl. — Sesselja Guðjónsdóttir er gift bílstjóra á Stokkseyri. — Árdís Pálsdóttir var í Samvinnuskólanum í Rvík í vetur. Hún var á matreiðslunámsskeiði á Laugarvatni í vor. — Þorlákur Guðmundsson vinnur við Mjólkurbú Ölfusmanna. — Sverrir Björnsson er heima við bústörf. Hann hefir fest sér konu. — Bjami Pétursson er bíleigandi og ekill á Borðeyri. — Sigmund- ur Björnsson er sta.rfsmaður við Kaupfélag Eyfirðinga. Hann leik- ur við og við, lék m. a. Harald í Skugga-Sveini og starfar í ýmis- konar félagsskap þar í höfuðstað Norðurlands. — Vilborg Björns- dóttir er kaupakona í Laugardalshólum í sumar. — Auður Böðvars- dóttir er ráðskona í Miðdal hjá Valtý mági sínum. — Guðrún Ól- afsdóttir vinnur á veitingahúsi á Akranesi í sumar. — Páll Gunn- arsson stýrir dragaldi í Grímsnesi í sumar. — Sigurður P. Tryggvason var kaupa.maður á Hrauni í Ölfusi í sumar. — Þjóð- björg Jóhannsdóttir var á matreiðslunámsskeiði hér í vor. — Frið- rik Guðmundsson vinnur við gistihúsið á Laugarvatni í sumar. — Friðrika Jóhannesdóttir vann á gistihúsi á Akureyri í fyrrasumar. — Vilhjálmur Hjálmarsson vinnur að búi föður síns á Brekku. Hefir dálítið fengizt við kennslu þar heima. — Jón Pétursson er heima á Akureyri. Stundaði vegavinnu o. fl., t. d. fjárgeymslu fram í Eyjafirði. Svo fá eru pistilsins orð að þessu sinni. Þeirra er fremur getið, sem sent hafa línu, en hinna, er láta ekkert um sig vita. Eins og áður, er félaga einna getið, en úr þeim hópi hafa ýmsir helzt. Eru þeir einir taldir félagar, er leysa út ársritið. Hinir eru strikaðir út samkvæmt lögum félagsins, nema líkur séu til, að ritið sé endursent af því, að heimijisfangi sé breytt. Þessvegna verða félagar að til- kynna bústaðaskipti. Félagar munu nú vera um 370. Látnir félagar. Mwrgrét Jónsdóttir frá Gufunesi lézt vorið 1935 eftir stutta. legu. Hún var fædd 4. apríl 1914. Hún var hér á skólanum veturinn 1929—1930. Margrét var lífsglöð stúlka og Jiugþekk þeim, er kynntust henni. Alexander Jónsson. 1 mannskaðaveðrinu, 14. desember síðastlið- inn, hvarf annar af nemendum skólans skyndilega yfir á landið ó- kunna. Það var Alexander Jónsson frá Akranesi. Hann druklmaði ásamt föður sínum o. fl. einhversstaðar á Faxaflóa. Þeir voru í fiskiróðri á vélbátnum Kjartani Ólafssyni. — Alexander var aðeins 17 ára (f. 7. ágúst 1918) og óráðið á hvaða. leið hann legði. Ef 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.