Lindin - 01.01.1938, Side 48

Lindin - 01.01.1938, Side 48
46 L I N D I N til mikillar raunar, tekið eftir því, að yflrleitt töluðu menn illa hver um annan. En ég hefi líka tekið eftir öðru í þessu sambandi. IJví fer fjarri, að það sé besta og í alla staði ráðvandasta fólkið, sem temur sér ströng- ustu dómana. Mætti þó ætla, að þeir menn, sem virðast gera miklar kröfur til annara um siðferðilega breytni og hegðun alla, væru sjálfir lýtalausir eða lýtalitlir, og gerðu að minsta kosti ekki minni kröf- ur til sjálfra sín en til annara. En þessu virðist jafnvel oft vera alveg öfugt farið. Dómharðasta fólkið er oft og einatt mestu gallagripirnir. Og er engu líkara en að dómharka þess sé stundum einskonar hlæja, er það varpar yfii- alskonar veilur og sora í sinni eigin skapgerð, til þess að fela það hvorttveggja sjónum manna og halda sjálfum sér til, ef svo mætti segja, í siðferðilegum skilningi. Vægðarlausir áfellisdómar yfir öðrum eru venjulega meira eða minna dulbúið sjálfs- hrós. IJarf ekki annað en minna á bardagaaðferðir stjórnmálamannanna þessu til staðfestingar. — En nú er komið að því, að skera þarf úr, hvort yfirleitt sé rétt að dæma (þ. e. ásaka) nokkurn mann. Eg held því hiklaust fram, að það sé aldrei rétt, og skal ég nú til stuðnings mínu máli tilgreina veigamestu rök- in, sem hér er um að ræða. Iíemur þá fyrst til álita, hvort vilji mannsins er frjáls eða ekki. Eins og kunn- ugt er, kemur mönnum ekki saman um það, og skiftast menn aðallega í tvo flokka um það mál. Annar flokkurinn heldur því fram, að viljinn sé al- gjörlega frjáls. Eru þeir menn nefndir »indetermin- istar« á erlendu máli. Hinn flokkurinn heldur því aftur á móti fram, að viljinn sé ekki frjáls; hann sé háður óteljandi ytri og innri orsökum. Þeirmenn, er þennan flokk fylla, eru nefndir »deterministar«. Ég get lýst því yfir nú þegar, að ég fylli þann flokk. Mér er sem sé ómögulegt að skilja, að í lögbundinni tilveru, þar sem alt er ein óslitin orsakakeðja, geti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.