Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 103

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 103
L I N D I N 101 eftir eins og. skugginn — og að fyrir hvert orö og liverja athöfn munuin vér aö síöustu reikning lúka. ()g hugsum oss hve margt mundi málast björtum litum í sam'lífi vor mannanna, el' vér sífeldlega' hefð- um [tað í huga, aö vér værum á degi hverjum aö rita óútmáanlegu letri hinn örlagaríka dóm vors eigin lífs. — Véi' þekkjum það glöggt hve sárl það kann að vera að verða fyrir ómildum dómum eða vera órétti beittur á einhverju sviði. En í raun og veru er sá, sem rangsleitninni veldur, oftast langtum aumkvunarverðari en hinn, sem óréttinn þolir. Dað er í sannleika oi' augljóst mál til þess að á það þurfi að benda, að llestar hrasanir og misfellur, er á vegi vorum verða í heimilislífinu, félagslífinu og þjóðlífinu, stafa af ábyrgðarleysi og kærleiksskorti gagnvart með- hræðrum vorum og skyldustörfum. Vér þurfum að gera oss það ljóst, að vér, hver og einn, erum máske mikils verðir hlekkir í þeirri sam- félagsfesti, sem á að lyfta þjóðlífinu liærra og lengra fram á leið, til bjartara ljóss og víðsýnni tinda. Það hlutverk ætti að vera oss kært og hugstætt. En það þarf að vera unnið af sama kærleika og ábyrgðar- tilfinningu og. vér berum í hrjósti, þegar vér erum að'fórna oss og Velja bestu gjafirnar fyrir þá, er vér unnum heitast. OIl vsentum vér þess, að vér stefnum móti betri og bjartari tímum, þar sem réltlætið, mannúðiiv og.drenglyndið sé á sigurleið. Vér vænt- um þess einnig, þótt hægl sýnist miða, að samt fær- ist mannlífið áleiðis á þroskabraut sinni og áð eitthvað 'ávinnist með hverri kynslóð. E,n á þeirri þróunarhraut eyg,jum vér engan mátt, er orðið gæti mannlífinu jafn heílladrjúgur og þroska- ríkur og hin kristilega lífshugsjón, til þess að fegra lífið, auka ábyrgðartilfmningu .vóra og breyta heimin- um úr óskapuaði hervalds og ímefaréttar, í friðsælt og hamingjuríkt samfélag vor mannanna. borsteinn Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.