Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 68
66
L I N D I N
þaö, hvorl versið lilh'eyri guðspjailinu raunverulega
eða ekki.
Merki ritaranna, eða einkenni, leiða nú ný sann-
indi í ljós. Hægt er að segja raeð vissu hve margir
ritarar hafa unnið við að skril’a handritið, þrátt fyrir
hina afar líku rilhönd þeirra. Tischendorf liéll því
frani, að rilarar »Codex sinaticusw. væru fjórir. En nú
sésl greinilega, að þeir eru aðeins þrír. Hað er mjög
eðlilegl og skiljanlegt, að margir menn ynnu slíkt
veik. Má í því sambandi minna á bréf Constantinus-
ar keisara til Evsebíusar biskups, þar sem hann býð-
ur honum að útvega fimmtíu eintök al' biblíunni til
hinna nýju kirkna í Constantinopel. Auðvilað vildi
sá, sem á biblíunni þurl'ti að halda, ógjarna bíða í
heilt ár, eða allan þan'n tíma, er einn maður þurfti
til þess að vinna allt verkið. »Bóksalinn«, sem átti
að sjá um, að verkið væri unnið, fékk auðvitað til
þess marga ritara og lét þá vinna hvern að sínum
hluta ritverksins.
Við rannsóknir undanfarinna ára hefir komið í
ljós, að allar líkur eru til að »('.odex sinaiticus« og
»Codex vaticanus« séu báðir ritaðir á hinum sama
stað, eða í hinni sömu ritverkastofnun. Hér er auð-
vitað ógjörlegt að rekja eða segja frá öllu því, sem
í ljós hefir komið í rannsóknarstarfi Skeats skjala-
varðar. Átti ég tal við liann sl. vetur í British Mu-
seum, og kvað hann ekki unnt að gefa upplýsingar
um það í fijótu bili, en að hann mundi áður en
margir mánuðir liðu gefa út bók, er skýrði frá starfi
þeirra félaga við »(iodex sinaiticus« síðustu árin.
T. C. Skeat, sem alla daga vinnur við handritið, er
tæplega miðaldra maður, skarplegur, gáfulegur og
drengilegur. Augu hans loguðu af áhuga, er hann
talaði um starf sitt og þetla handrit, sem fyrir marga
hluta sakir er einn liinn allra ágætasti og merkasti
arfur horfinna tíma. Sigurgeir Sigurðsson.