Lindin - 01.01.1938, Side 68

Lindin - 01.01.1938, Side 68
66 L I N D I N þaö, hvorl versið lilh'eyri guðspjailinu raunverulega eða ekki. Merki ritaranna, eða einkenni, leiða nú ný sann- indi í ljós. Hægt er að segja raeð vissu hve margir ritarar hafa unnið við að skril’a handritið, þrátt fyrir hina afar líku rilhönd þeirra. Tischendorf liéll því frani, að rilarar »Codex sinaticusw. væru fjórir. En nú sésl greinilega, að þeir eru aðeins þrír. Hað er mjög eðlilegl og skiljanlegt, að margir menn ynnu slíkt veik. Má í því sambandi minna á bréf Constantinus- ar keisara til Evsebíusar biskups, þar sem hann býð- ur honum að útvega fimmtíu eintök al' biblíunni til hinna nýju kirkna í Constantinopel. Auðvilað vildi sá, sem á biblíunni þurl'ti að halda, ógjarna bíða í heilt ár, eða allan þan'n tíma, er einn maður þurfti til þess að vinna allt verkið. »Bóksalinn«, sem átti að sjá um, að verkið væri unnið, fékk auðvitað til þess marga ritara og lét þá vinna hvern að sínum hluta ritverksins. Við rannsóknir undanfarinna ára hefir komið í ljós, að allar líkur eru til að »('.odex sinaiticus« og »Codex vaticanus« séu báðir ritaðir á hinum sama stað, eða í hinni sömu ritverkastofnun. Hér er auð- vitað ógjörlegt að rekja eða segja frá öllu því, sem í ljós hefir komið í rannsóknarstarfi Skeats skjala- varðar. Átti ég tal við liann sl. vetur í British Mu- seum, og kvað hann ekki unnt að gefa upplýsingar um það í fijótu bili, en að hann mundi áður en margir mánuðir liðu gefa út bók, er skýrði frá starfi þeirra félaga við »(iodex sinaiticus« síðustu árin. T. C. Skeat, sem alla daga vinnur við handritið, er tæplega miðaldra maður, skarplegur, gáfulegur og drengilegur. Augu hans loguðu af áhuga, er hann talaði um starf sitt og þetla handrit, sem fyrir marga hluta sakir er einn liinn allra ágætasti og merkasti arfur horfinna tíma. Sigurgeir Sigurðsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.