Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 73

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 73
L I N D I N 71 um öðrum börnum? spyr læknirinn. Skólastjórjnn lítur yíir hópinn. Honum verður litið á eina stúlk- una og sér að hún náfölnar. Svo leggur hún hægri hönd á brjóstið. Nú horfir læknirinn á hana. Hún var heldur kjarkleysisleg, en slóð nú upp, gekk ein- beittlega fram á gólfið og sagði: »Eg skal gjöra það, herra læknir«. »Heldurðu að þú fáir leyfi foreldra þinna?« ».Tá, það er ég viss um. Þau eru reyndar bæði dáin, en bróðir minn, sem ég er hjá, mun fúslega gefa leyfið«. — Stúlkan lét gjöra á sér læknistilraunina og varð mikið veik. En henni hatnaði þó, og fyrir reynslu hennar frelsuðust öll hörnin í þessu þorpi og víðs- vegar um lönd frá því að þjást af drepsóttinni og deyja. Er hún kom aftur í skólann, kallaði skólastjór- inn hana inn á kennarastofu og sagði svo við hana einslega: »Eg hélt þú værir heldur huglítil, Soífa litla, hvernig gatstu þorað þetta«? Stúlkan lagði hægri hönd á brjóstið og sagði: »Ég er með krossmark á brjóstinu. Pabbi gaf mér þenna silfurkross til þess að minna mig á að vera hugrökk og hjálpa öðrum. Ég man svo vel, þegar hann gaf mér þenna silfurkross og hvað hann -sagði þá við mig«. Og svo sýndi hún skólastjóranum lítið krossmark. Hvað var það, sem innrætti litlu stúlkunni hug- rekki kærleikans? Var það krossmerkið? Nei, eigin- lega ekki. En ósvnilegur kraftur l'rá Kristi. Þegar reynir á hugrekki yðar eða aðra dyggð, leggið þá hægri hendina á brjóstið og vitið, hvort þið finnið ekki krossmerki, sem guð hefir skrilað þar með fingri sínum lil þess að minna yður á að feta í lótspor Krists. í lieilai/ri skirn var gjörl lákn krossins á brjúsl gðar. Hugsið oft um þetla, og kraftur hins ósýnilega guðs, geislinn að ofan, mun æíinlega blessa yður. Amen,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.