Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 67

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 67
í starfi sínu, sem reynist með afbrigðum góð. Taka þeir út-fjólubláu geislana í þjónustu sína og varpa þannig alveg nýju ljósi yfir handritið. I því ljósi birtist margt, sem áður var ýmist í óvissu eða hulið. Sem dæmi um það segir T. C. Skeat þetta: »Síðasta versið í Jóhannesarguðspjalli er sem kunn- ugt er á þessa leið: E>að er og margt annað, sem Jesús gjörði, og ætti það allt, hvað eina, að verða ritað upp, hygg ég að jafnvel heimurinn mundi ekki rúma þær bækur, sem þá yrðu ritaðar«. Hinn kunni franski biblíufræðingur, Vaganay, hefir nýlega komist að þeirri niðurstöðu, við rannsókn á þessu versi, að það hafi ekki verið skráð í hið upp- runalega guðspjall, en síðar hætt við endir guðspjalls- ins. Tischendorf rannsakaði þetta líka og hefir gert þá athugasemd, að önnur handskrift sé á þessu versi en því, sem annarstaðar er ritað á hina sömu blað- síðu. Hann segir að blekið sé annað og stafagerðin öðruvísi. Hann segir, að sá sem fyrst ritaði, hafi ekki tekið versið með, en einhver annar, sem síðar vann að handritinu, hafi bætt því við. Ymsir mjög merkir biblíufræðingar hafa andmælt Tischendorf harðlega. En nú skera út-fjólubláugeislarnir úr. Þeir sýna hálf- fölnaða skrift ritarans, sem lýkur við guðspjallið og setur mei'ki sitt (ritaraeinkenni sitt) þar, sem hann nemur staðar. Er þetta merki einskonar útflúr, sem átti að segja til hver ritarinn væri — og síðan bætir hann við heitinu: Guðspjall Jóhannesar, sem er hér eins og venjulega í fornhandritum, sett í endirinn, en ekki í upphafið. En svo snýst ritar- anum hugur. Hann þurrkar letrið af bókfellinu, bætir síðan við versinu og endurritar merki sitt (ritaraeinkennið) og sömuleiðis titil guðspjallsins, neð- ar á síðuna. Verður þetta vafalaust þungt á metun- um, þegar fullnaðardómur verður kveðinn upp um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.