Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 49

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 49
L I N D I N 47 verið um nokkuð að ræða, er sé algerlega einangrað og óháð umhverfi í tíma og rúmi. Viljinn er gróður, sem sprottinn er upp úr sama jarðvegi og allir aðrir eðlisþættir sálarlífsins, og verður að fá næringu úr þeim jarðvegi til þess að geta lifað og dafnað. Ég hygg, að allir uppeldis- og sálar-fræðingar, sem nokkra verulega mannþekkingu hafa og reynslu á sviði mann- lífsins, muni geta verið sammála um, að ómögulegt sé að skapa í skyndi ákveðinn, og allra síst varan- legan vilja í nokkurri mannssál, nema þá með ein- hverskonar ofbeldisaðferðum eða sálarlegri nauðgun, svo sem t. d. margendurtekinni dáleiðslu. Hitt er alt annað mál, að hægt er að rækta viljalíf manna og heina því inn á ákveðnar brautir, enda er alt upp- eldi á því bygt. En viljaeðlisþáttur mannsins slendur í sambandi við alla aðra eðlisþætti hans, og getur lítið án aðstoðar þeirra og samverknaðar. Sannleik- urinn er sá, að vilji vor er einutl svo fjötraður, svo margtlæktur og vafinn alskonar innri og ytri viðjum, sem ekki er á voru valdi að leysa, — svo háður ótal orsökum, bæði leyndum og Ijósum, að nærri liggur, að þess verði oft ekki vart, að hann sé til. Á bestu stundúm vorum skýtur honum upp, t. d. þegar vér verðum hrifnir af fögru sönglagi, fögru landslagi eða fallegum manni eða konu. Þá er eins og rýmkist um tjötrana — í bili. Mikil sorg og mikil hamingja getur stundum gert svipað gagn.--------- Ef vér erum nú sanpfærð um þetta, að viljinn sé að meira eða minna leyti bundinn, þá hlýtur oss að verða það ljóst, hve heimskulegt það er í raun og. veru að dæma, þ. e. a. s. að ásaka nokkurn mann. Það skiftir ekki máli í þessu sambandi, hver það er eða hvað það er, sem lagt hefir hlekkina á viljalíf mannsins. Vér guðspekinemar höldum því fram, að yfirleitt fjötri sig hver maður sjálfur, og verði því hver maður að leysa sig sjálfur. En sjálfskaparvítin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.