Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 57

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 57
heldur og heiniskulegur og hættulegur heilhrigðu og göfugu sálarlífi, eins og eitur, sem verkar seint en örugt. Vér höfum gerl oss grein fyrir því, að sönn dómgreind getur ekki verið dómhörð, og að hver sá dómur, sem félur í sér, þó ekki sé nema aðkenning af andúð, getur ekki verið réttlátur. Sönn dómgreind er aldrei hiiefi, sem reiddur er til höggs, heldur göf- ug hönd, sem »raðar öllu niður með afli og mildi«. IJeim, sem unna mjög réttlæti, skal því sagt það lil uppörfunar og huggunar, að þeir myndu einskis í missa, þótt mannkynið alt léti hina reiddu hnefa hníga nú þegar. Þeir myndu þvert á móti græða meira réttlæti, meiri sanna dómgreind, meiri ná- kvæmni og ráðvendni í meðferð allra heimilda. Það myndi birta yfir þessari jörð, þegar þrumuský dóm- girninnar væru horfin af lofti og eftir væri hið hreina og rólega dagsljós ópersónulegrar dómskygni... En hvers vegna erum vér syo mikið fyrir að •dæma? Hvers vegna höfum vér svo l'astar og ákveðn- ar skoðanir á hlutum, sem vér þó'í raun réttri vitum oft svo lítið um? — Til er einn dómari, sem dæmir rétt, og dómar hans eru óskeikulir. Þessi dómari er lífið sjálft, — reynslan. — Hve ofl hefi ég ekki tek- ið eftir því, að maður eða kona, sem dæmdi annan mann eða konu hart fyrir eitthvað, sem þeim hafði á orðið, átti eftir að gera sig sekan eða seka um ná- kvæmlega hið sama eða eitthvað samskonar og það, sem þau dæmdu aðra fyrir. Það var engu líkara en lífið sjálft segði við þau: Vei yður þér hræsnarar! Hver gaf yður vald til að kveða upp stranga dóma yfir öðrum? Hið ímyndaða sjálfsréttlæti yðar var ekki annað en vindbóla, sem sprakk, þegar andað var á hana af einni freistingu! Og hversu oft hefi ég ekki séð það hinsvegar, að maður, sem naut lítils álits, var ef til vill fyrirlitinn og dæmdur hart, gerði að lokum dómurum sínuin skömm lil og var engu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.