Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 97

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 97
L í N D I N 95 síðan hafa dvalið með Aðalvíkingum, hafa vanrækt þá heilögu skyldu sína að mótmæla fastlega þessum orðasveiin og kveða hann niður með öllu. Söfnuður- inn má ekki og á ekki með nokkurru móti að liggja undir því ámæli sem er rakalaust með öllu og við ekkert heíir framar að styðjast. Ég vil svo vona að þessi seiglífi orðasveimur sé hér með niður kveðinn. Þá er það eitt, sem þrengja á upp á Aðalvíkinga, að þeir eigi séu eins vel mannaðir eins og aðrir Djúp- menn; einhver ómenningarbragur á þeim; þetla hljóti svo að vera af því að þeir búi norðanvert við Djúpið. 0, þú heilaga einfeldni! — Nei, munurinn á menntun og menningarbrag Aðalvíkinga og annara Djúpmanna er ekki meiri en svo að þungi hans verður vel veginn á lóðavigt! Aðal- víkingar sækja sömu menntastofnanir og hinir og eru í engu eftirbátar annai'a hér hvað áhuga og hæfileika snertir til að ryðja sér braut. Yið skulum svo ekki fara lengra út í þennan samanburð. Ég vil svo enn leyfa mér að bæta því við, að þegar ég nú eftir 33 ára veru meðal Aðalvíkinga lít til baka á hina löngu samleið, þá blasa nú við mér aðeins bjartar og hug- ljúfar endurminningar frá liðnum samverustundum. Og þetta að lokum: Væri ég nú aftur orðinn 25 ára gamall guðfræðikandítat, og mætti nú velja á milli sveitaprestakallanna hér í ísafjarðarsýslum, — þá niundi ég, vel kunnugur þeim öllum — hiklaust sækja einmitt um Stað í Aðalvík. — Þessi yfirlýsing ii'á minni hálfu vona ég að tali sínu máli. R. M. Júnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1938)
https://timarit.is/issue/332621

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1938)

Aðgerðir: